Hamilton: Ég vissi að ég myndi vinna 11. júní 2007 19:21 AFP Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður. Formúla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hefur svo sannarlega stolið senunni í Formúlu 1 í ár og vann sinn fyrsta sigur á ferlinum í Kanada um helgina. Hann er efstur í stigakeppni ökuþóra það sem af er og margir eru farnir að líkja hinum 22 ára gamla ökuþór við Tiger Woods vegna tilþrifa hans svo snemma á ferlinum. "Það er langt síðan ég varð tilbúinn í slaginn og ég vissi að það væri bara spurning um hvar og hvenær - ekki hvort - ég næði mínum fyrstta sigri. Ég er bókstaflega á annari plánetu af gleði núna og þetta var sögulegur sigur. Næsti draumur minn er að verða heimsmeistari í Formúlu 1," sagði Hamilton í samtali við The Sun. "Ég verð samt að vera raunsær og gera mér grein fyrir því að þetta er aðeins fyrsta tímabilið mitt og ég er bara nýliði ennþá. Það er erfitt að ná að gera sér grein fyrir öllu því sem á daga mína hefur drifið í fyrstu sex keppnunum. Fyrst það að komast að sem aðalökumaður, þá að komast á verðlaunapall í fyrstu keppnunum og enda á því að sigra núna. Ég hefði ekki trúað því fyrr en ég náði besta tímanum í tímatökunum á laugardaginn," sagði hinn efnilegi ökumaður.
Formúla Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira