Arnór Atlason í landsliðshópinn í ný 12. júní 2007 14:36 Arnór Atlason kemur aftur inn í landsliðið um helgina. Hér er hann ásamt landsliðsþjálfaranum á HM í Þýskalandi Á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í hádeginu tilkynnti Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari landsliðshópinn sem mætir Serbum í síðari leiknum í umspili um sæti á EM í Noregi þann 17. júní næstkomandi. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum frá fyrri leiknum ytra. Arnór Atlason hjá FCK í Kaupmannahöfn kemur inn í hópinn. Alfreð Gíslason vill láta á það reyna hvort Arnór sé heill heilsu, en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Meiðsli komu í veg fyrir að hann gæti verið með í fyrri leiknum í Serbíu, en hann tapaðist með einu marki. Alfreð sagði á blaðamannafundinum í dag að verkefnið væri krefjandi en auðvitað vonaðist hann eftir íslenskum sigri. Hann sagðist heilt yfir hafa verið ánægður með leik íslenska liðsins í leiknum í Serbíu, en fjölmiðlar þar í landi höfðu sagt fyrir leikinn að Serbar þyrftu 5-10 marka sigur til að vera öruggir með sæti á EM. Alfreð gat þess ennfremur að serbneska liðið gæti leikið betur en það gerði á heimavelli sínum og sömu sögu væri að segja af því íslenska. Hann sagði að stuðningur áhorfenda í Laugardalshöllinni gæti skipt sköpum um helgina - auðvitað vildu menn sigra og vonandi myndi það takast. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, gat þess brosmildur á fundinum að aðeins 200 miðar væru eftir á leikinn. Það vakti athygli að þrír landsliðsmenn Íslands voru mættir á fundinn, þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson - ásamt landsliðsþjálfaranum - og veittu þeir blaðamönnum ótakmarkaðan aðgang að viðtölum. Ólafur Stefánsson var hinsvegar fjarri góðu gamni vegna veikinda. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Á blaðamannafundi sem haldinn var á Hótel Loftleiðum í hádeginu tilkynnti Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari landsliðshópinn sem mætir Serbum í síðari leiknum í umspili um sæti á EM í Noregi þann 17. júní næstkomandi. Ein breyting hefur verið gerð á hópnum frá fyrri leiknum ytra. Arnór Atlason hjá FCK í Kaupmannahöfn kemur inn í hópinn. Alfreð Gíslason vill láta á það reyna hvort Arnór sé heill heilsu, en hann hefur átt við meiðsli að stríða. Meiðsli komu í veg fyrir að hann gæti verið með í fyrri leiknum í Serbíu, en hann tapaðist með einu marki. Alfreð sagði á blaðamannafundinum í dag að verkefnið væri krefjandi en auðvitað vonaðist hann eftir íslenskum sigri. Hann sagðist heilt yfir hafa verið ánægður með leik íslenska liðsins í leiknum í Serbíu, en fjölmiðlar þar í landi höfðu sagt fyrir leikinn að Serbar þyrftu 5-10 marka sigur til að vera öruggir með sæti á EM. Alfreð gat þess ennfremur að serbneska liðið gæti leikið betur en það gerði á heimavelli sínum og sömu sögu væri að segja af því íslenska. Hann sagði að stuðningur áhorfenda í Laugardalshöllinni gæti skipt sköpum um helgina - auðvitað vildu menn sigra og vonandi myndi það takast. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, gat þess brosmildur á fundinum að aðeins 200 miðar væru eftir á leikinn. Það vakti athygli að þrír landsliðsmenn Íslands voru mættir á fundinn, þeir Guðjón Valur Sigurðsson, Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson - ásamt landsliðsþjálfaranum - og veittu þeir blaðamönnum ótakmarkaðan aðgang að viðtölum. Ólafur Stefánsson var hinsvegar fjarri góðu gamni vegna veikinda.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira