Baugsmál lagt í dóm 13. júní 2007 19:28 Málflutningi í Baugsmálinu, hinu síðara, lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og er dóms að vænta fyrir mánaðamót. Í dag var tekist á um ákæruliði sem vísað var frá fyrir mánuði. Þá voru þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, þáverandi forstjóri Baugs og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sakfelldir fyrir nokkra ákæruliði og sýknaðir af öðrum en tíu ákæruliðum var vísað frá. Meðal frávísaðra ákæruliða var ákæra gegn Jóni Gerald Sullenberger. Sú frávísun var ógild í Hæstarétti og héraðsdómi gert að dæma í málinu. Þessir ákæruliðir eru nú fyrir hérðasdómi og lauk málflutningi í dag. Þarna er tekist á um meinta sekt Jóns Geralds Sullenberger með útgáfu tilhæfulausra reikninga - og meintar ólögmætar lánveitingar til stjórnenda Baugs þar á meðal Jóns Ásgeir Jóhannessonar, nú stjórnarfomanns Baugs. Þá er einkaneysla Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra sem hann lét Baug borga í þessum ákærupakka. Fræg garðsláttuvél Tryggva er þar á meðal en í morgun vitnaði starfsmaður Aðfanga, dótturfyrirtækis Baugs um að algengt hefði verið að stjórnendur létu fyrirtækið borga fyrir ýmis leiktæki en endurgreitt síðar. Gleymst hefði að láta tryggva borga sláttuvélina. Búist er við því að dómur falli í þessum hluta málsins fyrir lok þessa mánaðar. Fréttir Innlent Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira
Málflutningi í Baugsmálinu, hinu síðara, lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og er dóms að vænta fyrir mánaðamót. Í dag var tekist á um ákæruliði sem vísað var frá fyrir mánuði. Þá voru þeir Jón Ásgeir Jóhannesson, þáverandi forstjóri Baugs og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri sakfelldir fyrir nokkra ákæruliði og sýknaðir af öðrum en tíu ákæruliðum var vísað frá. Meðal frávísaðra ákæruliða var ákæra gegn Jóni Gerald Sullenberger. Sú frávísun var ógild í Hæstarétti og héraðsdómi gert að dæma í málinu. Þessir ákæruliðir eru nú fyrir hérðasdómi og lauk málflutningi í dag. Þarna er tekist á um meinta sekt Jóns Geralds Sullenberger með útgáfu tilhæfulausra reikninga - og meintar ólögmætar lánveitingar til stjórnenda Baugs þar á meðal Jóns Ásgeir Jóhannessonar, nú stjórnarfomanns Baugs. Þá er einkaneysla Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra sem hann lét Baug borga í þessum ákærupakka. Fræg garðsláttuvél Tryggva er þar á meðal en í morgun vitnaði starfsmaður Aðfanga, dótturfyrirtækis Baugs um að algengt hefði verið að stjórnendur létu fyrirtækið borga fyrir ýmis leiktæki en endurgreitt síðar. Gleymst hefði að láta tryggva borga sláttuvélina. Búist er við því að dómur falli í þessum hluta málsins fyrir lok þessa mánaðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Sjá meira