Byrjunarlið Íslendinga gegn Serbum 21. júní 2007 08:31 Stelpurnar sjást hér fagna markinu gegn Frökkum á dögunum. MYND/Daníel R. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið kvennalandsliðsins er mætir Serbum. Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefur íslenska liðið unnið báða leiki sína til þessa í riðlinum. Serbneska liðið hefur spilað einn leik og vann hann. Byrjunarliðið er svo skipað (4-4-1-1) Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Sif Atladóttir Vinstri bakvörður: Guðný Óðinsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Greta Mjöll Samúelsdóttir Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji: Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði Miðasala á leikinn er hafin á netinu. Miðinn kostar 1000 krónur en frítt er fyrir 16 ára og yngri. Frjálst sætaval er í vesturstúkunni. Einnig er hægt að kaupa miða á Laugardalsvelli í kvöld. Leiktíminn er nokkuð óvenjulegur að því leyti að leikurinn hefst ekki fyrr en kl. 21:15. Er þessi leiktími kominn til vegna þess að fyrr um kvöldið fer fram setningarathöfn Alþjóðaleika ungmenna á Laugardalsvelli. Aldrei verður of oft sagt hversu stuðningur áhorfenda getur skipt miklu máli. Vísir vill hvetja landsmenn til þess að mæta og láta stelpurnar finna fyrir stuðningi okkar. Innlent Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið kvennalandsliðsins er mætir Serbum. Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefur íslenska liðið unnið báða leiki sína til þessa í riðlinum. Serbneska liðið hefur spilað einn leik og vann hann. Byrjunarliðið er svo skipað (4-4-1-1) Markvörður: Þóra B. Helgadóttir Hægri bakvörður: Sif Atladóttir Vinstri bakvörður: Guðný Óðinsdóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Vinstri kantur: Greta Mjöll Samúelsdóttir Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji: Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði Miðasala á leikinn er hafin á netinu. Miðinn kostar 1000 krónur en frítt er fyrir 16 ára og yngri. Frjálst sætaval er í vesturstúkunni. Einnig er hægt að kaupa miða á Laugardalsvelli í kvöld. Leiktíminn er nokkuð óvenjulegur að því leyti að leikurinn hefst ekki fyrr en kl. 21:15. Er þessi leiktími kominn til vegna þess að fyrr um kvöldið fer fram setningarathöfn Alþjóðaleika ungmenna á Laugardalsvelli. Aldrei verður of oft sagt hversu stuðningur áhorfenda getur skipt miklu máli. Vísir vill hvetja landsmenn til þess að mæta og láta stelpurnar finna fyrir stuðningi okkar.
Innlent Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira