Stendur iPhone undir væntingum? 27. júní 2007 13:40 Um símann hafa verið ritaðar 11.000 þúsund blaðagreinar, 69 milljón sinnum hefur nafnið verið sett í leitarvélar Google og bloggarar kalla hann Jesú símann. Enginn hefur enn snert þetta litla kraftaverkatæki sem kallað er iPhone. David Pogue greinarhöfundur hjá New York Times tekur út nýja iPhone símann í stórri grein sem hann skrifar á vefsíðu blaðsins. Hann segir að mikið af æðinu sem gripið hefur menn megi réttlæta og einnig eigi sumar gagnrýnisraddir rétt á sér. Síminn er byltingakenndur, hann hefur sína galla, hann er flottur, hann gerir hluti sem enginn annar sími getur framkvæmt, samt vantar aðgerðir sem prýða einföldustu síma. Lesið úttekt Davids Pogues hér. Sala á iPhone hefst 29. júni í Bandaríkjunum. Síminn mun einnig verða fáanlegur í Evrópu og Japan en engar dagsetningar hafa verið tilkynntar fyrir þau svæði. iPhone símtæki með fjögurra gígabæta minni mun kosta 500 dollara og átta gígabæta minni mun kosta 600 dollara. Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Um símann hafa verið ritaðar 11.000 þúsund blaðagreinar, 69 milljón sinnum hefur nafnið verið sett í leitarvélar Google og bloggarar kalla hann Jesú símann. Enginn hefur enn snert þetta litla kraftaverkatæki sem kallað er iPhone. David Pogue greinarhöfundur hjá New York Times tekur út nýja iPhone símann í stórri grein sem hann skrifar á vefsíðu blaðsins. Hann segir að mikið af æðinu sem gripið hefur menn megi réttlæta og einnig eigi sumar gagnrýnisraddir rétt á sér. Síminn er byltingakenndur, hann hefur sína galla, hann er flottur, hann gerir hluti sem enginn annar sími getur framkvæmt, samt vantar aðgerðir sem prýða einföldustu síma. Lesið úttekt Davids Pogues hér. Sala á iPhone hefst 29. júni í Bandaríkjunum. Síminn mun einnig verða fáanlegur í Evrópu og Japan en engar dagsetningar hafa verið tilkynntar fyrir þau svæði. iPhone símtæki með fjögurra gígabæta minni mun kosta 500 dollara og átta gígabæta minni mun kosta 600 dollara.
Tækni Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira