Brú milli Danmerkur og Þýskalands Guðjón Helgason skrifar 29. júní 2007 19:21 Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar. Erlent Fréttir Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar.
Erlent Fréttir Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira