
Handbolti
Ísland burstaði Ungverja
Íslenska handboltalandsliðið skipað piltum yngri en 19 ára vann í morgun sinn fyrsta leik á opna Evrópumótinu í Gautaborg í Svíþjóð þegar það burstaði Ungverja 23-14. Íslenska liðið hafði yfir 11-9 í hálfleik en tók öll völd á vellinum í þeim síðari. Anton Rúnarsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Liðið mætir Austurríkismönnum síðar í dag.
Mest lesið




Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti


Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið




Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn



Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann
Íslenski boltinn

„Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“
Körfubolti


Mark snemma leiks gerði gæfumuninn
Fótbolti