Landsmótið sett annað kvöld 4. júlí 2007 16:52 Mynd/Heiða Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi. Setningarhátíðin verður á Kópavogsvelli og verður mikið um dýrðir. Kynnir opnunarhátíðar er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Allir velkomnir á Kópavogsvöll - Enginn aðgangseyrir Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Sjá meira
Risalandsmót UMFÍ verður haldið í Kópavogi dagana 5. - 8. júlí. Ungmennafélag Íslands fagnar 100 ára afmæli sínu og af því tilefni er efnt til stærsta landsmóts sem haldið hefur verið hér á landi. Setningarhátíðin verður á Kópavogsvelli og verður mikið um dýrðir. Kynnir opnunarhátíðar er leikarinn geðþekki, Örn Árnason. Skólahljómsveit Kópavogs leikur ásamt kórum Kársnes- og Snælandsskóla. Friðrik Ómar syngur með kórunum. Þá munu tenórsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Gunnar Guðbjörnsson og Björn Jónsson syngja. Hera Björk, Regína Ósk, Margrét Eir og Heiða Ólafs þenja raddböndin og Eiríkur Hauksson kemur til landsins af þessu tilefni og tekur lagið. Birgitta Haukdal og Jónsi munu flytja landsmótslagið sem samið var sérstaklega af Trausta Bjarnasyni fyrir hátíðina og svo munu Götuleikhús Kópavogs, leikhópurinn Kærleikur og fjöllistamenn frá Hinu Húsinu koma fram. Einnig ber að nefna glæsilega fimleikasýningu og glímusýningu sem æfðar hafa verið sérstaklega fyrir hátíðina. Keppt verður í 800 metra hlaupi og þáttakendur á mótinu ganga fylktu liði inn á völlinn. Forseti Íslands, menntamálaráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og formaður UMFÍ munu heiðra samkomuna sem verður hin glæsilegasta í alla staði. Allir velkomnir á Kópavogsvöll - Enginn aðgangseyrir
Innlendar Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Sjá meira