Raikkönen á sigurbraut 8. júlí 2007 14:00 Raikkönen hefur nú unnið tvær keppnir í röð, en næsta keppni fer fram í Þýskalandi eftir hálfan mánuð AFP Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari vann í dag sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Silverstone kappakstrinum á Englandi. Hann gerði þar með út um vonir hins unga Lewis Hamilton um að landa sigri á heimavelli í sinni fyrstu keppni þar. Raikkönen var annar í rásröðinni í dag en var í algjörum sérflokki eftir að hann náði fyrsta sætinu eftir fyrstu þjónustuhlé. Fernando Alonso hjá McLaren varð annar og Hamilton þriðji. Þetta var þriðji sigur Raikkönen á keppnistímabilinu, en hann vann líka fyrstu keppnina í vor. Lewis Hamilton hefur þó enn 12 stiga forskot í keppni ökuþóra til heimsmeistara, en sigur Finnans skilar honum í þriðja sæti í keppni ökuþóra - stigi á undan félaga sínum Felipe Massa - en hann er þó enn 18 stigum á eftir Hamilton. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari vann í dag sinn annan sigur í röð í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í Silverstone kappakstrinum á Englandi. Hann gerði þar með út um vonir hins unga Lewis Hamilton um að landa sigri á heimavelli í sinni fyrstu keppni þar. Raikkönen var annar í rásröðinni í dag en var í algjörum sérflokki eftir að hann náði fyrsta sætinu eftir fyrstu þjónustuhlé. Fernando Alonso hjá McLaren varð annar og Hamilton þriðji. Þetta var þriðji sigur Raikkönen á keppnistímabilinu, en hann vann líka fyrstu keppnina í vor. Lewis Hamilton hefur þó enn 12 stiga forskot í keppni ökuþóra til heimsmeistara, en sigur Finnans skilar honum í þriðja sæti í keppni ökuþóra - stigi á undan félaga sínum Felipe Massa - en hann er þó enn 18 stigum á eftir Hamilton.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira