Kræklingur í Hvalfirði líklega eitraður
Kræklingur í Hvalfirði er að öllum líkindum eitraður um þessar mundir og varar Umhverfisstofnun fólk við að tína hann sér til matar. Á heimasíðu stofnunarinnar segir að mælingar sýni að magn eitraðra svifþörunga sé yfir viðmiðunarmörkum og skelfiskurinn sé því óætur.
Fleiri fréttir
