Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir 24. júlí 2007 11:00 Þessi vélfluga getur flogið og notar sömu eðlisfræði og raunveruleg skordýr til þess. Verið er að bæta stýribúnaði á hana og þá er ekki langt að bíða í myndavélina, hljóðnemann og eiturbroddinn. Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu. Vísindi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu.
Vísindi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira