Metafkoma hjá Kaupþingi Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 25. júlí 2007 11:59 Metafkoma var á nær öllum sviðum hjá Kaupþingi á fyrri hluta ársins. Hagnaður bankans eftir skatta var tæpir fjörutíu og sjö milljarðar króna. Eignir hafa vaxið og eru nú meiri en verðmæti allra fasteigna á Íslandi. Forstjóri Kaupþings kynnti í morgun á alþjóðamálinu ensku afkomu bankans á fyrri hluta þessa árs. Það er skemmst frá því að segja að vel gekk. Hagnaður eftir skatta er 46,8 milljarðar króna og hagnaður hluthafa jókst um tæp 44% miðað við sama tímabil í fyrra. Á öðrum ársfjórðungi jukust hreinar vaxtatekjur um tæp fjörutíu prósent og þóknanatekjur um rúm 65 prósent. Megnið af vaxta- og þóknanatekjum koma frá Íslandi. Fjöldi starfsmanna nálgast óðum þriðja þúsundið og eru þeir nú 2970 í tíu löndum. Þá voru heildareignir bankans orðnar í lok júní rúmir 4570 milljarðar króna og hafa aukist um ríflega fimm hundruð milljarða frá áramótum. Til samanburðar má geta þess að verðmæti allra fasteigna á Íslandi, var um síðustu áramót 3550 milljarðar - rösklega þúsund milljörðum minna virði en eignir Kaupþings banka. Um sjötíu prósent af hagnaðinum síðustu sex mánuði eru af fyrirtækjabanka- og verðbréfastarfsemi. Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira
Metafkoma var á nær öllum sviðum hjá Kaupþingi á fyrri hluta ársins. Hagnaður bankans eftir skatta var tæpir fjörutíu og sjö milljarðar króna. Eignir hafa vaxið og eru nú meiri en verðmæti allra fasteigna á Íslandi. Forstjóri Kaupþings kynnti í morgun á alþjóðamálinu ensku afkomu bankans á fyrri hluta þessa árs. Það er skemmst frá því að segja að vel gekk. Hagnaður eftir skatta er 46,8 milljarðar króna og hagnaður hluthafa jókst um tæp 44% miðað við sama tímabil í fyrra. Á öðrum ársfjórðungi jukust hreinar vaxtatekjur um tæp fjörutíu prósent og þóknanatekjur um rúm 65 prósent. Megnið af vaxta- og þóknanatekjum koma frá Íslandi. Fjöldi starfsmanna nálgast óðum þriðja þúsundið og eru þeir nú 2970 í tíu löndum. Þá voru heildareignir bankans orðnar í lok júní rúmir 4570 milljarðar króna og hafa aukist um ríflega fimm hundruð milljarða frá áramótum. Til samanburðar má geta þess að verðmæti allra fasteigna á Íslandi, var um síðustu áramót 3550 milljarðar - rösklega þúsund milljörðum minna virði en eignir Kaupþings banka. Um sjötíu prósent af hagnaðinum síðustu sex mánuði eru af fyrirtækjabanka- og verðbréfastarfsemi.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin Sjá meira