Suður-Kóreumenn í haldi talibana enn á lífi 27. júlí 2007 12:37 Trúboðarnir sem um ræðir. MYND/AP 22 Suður-Kóreumenn sem eru í haldi talibana í Afganistan eru enn á lífi þrátt fyrir að frestur sem þeir gáfu til þess að semja um lausn þeirra hafi runnið út. Munir Mungal, aðstoðarinnanríkisráðherra Afganistan, sem er í samninganefndinni sem reynir að fá Suður-Kóreumennina lausa, skýrði frá þessu í morgun. „Þau eru á lífi og hafa það gott," sagði Mungal, sem sér einnig um viðræður við annan hóp sem heldur kristnu fólki í gíslingu. Suður-Kóreumennirnir voru kristnir trúboðar sem fóru til Afganistan þrátt fyrir ferðaviðvörun þarlendra stjórnvalda. 23 voru upphaflega í hópnum en talibanar hafa þegar myrt einn þeirra. Í gær hringdi einn gíslanna til Suður-Kóreu og grátbað stjórnvöld að semja um lausn þeirra. Talibanar vilja að Suður-Kórea kalli hermenn sína heim frá landinu og að ákveðnum mönnum sem eru í haldi bandamanna verði sleppt. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa hins vegar neitað að kalla hermenn sína frá Afganistan, en þeir eiga að fara heim um áramótin. Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
22 Suður-Kóreumenn sem eru í haldi talibana í Afganistan eru enn á lífi þrátt fyrir að frestur sem þeir gáfu til þess að semja um lausn þeirra hafi runnið út. Munir Mungal, aðstoðarinnanríkisráðherra Afganistan, sem er í samninganefndinni sem reynir að fá Suður-Kóreumennina lausa, skýrði frá þessu í morgun. „Þau eru á lífi og hafa það gott," sagði Mungal, sem sér einnig um viðræður við annan hóp sem heldur kristnu fólki í gíslingu. Suður-Kóreumennirnir voru kristnir trúboðar sem fóru til Afganistan þrátt fyrir ferðaviðvörun þarlendra stjórnvalda. 23 voru upphaflega í hópnum en talibanar hafa þegar myrt einn þeirra. Í gær hringdi einn gíslanna til Suður-Kóreu og grátbað stjórnvöld að semja um lausn þeirra. Talibanar vilja að Suður-Kórea kalli hermenn sína heim frá landinu og að ákveðnum mönnum sem eru í haldi bandamanna verði sleppt. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa hins vegar neitað að kalla hermenn sína frá Afganistan, en þeir eiga að fara heim um áramótin.
Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira