Sigling smyglaranna hrein heimska 21. september 2007 18:45 Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert. Pólstjörnumálið Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Einn reyndasti skútuskipstjóri landsins segir för smyglaranna yfir hafið hreina heimsku á þessum árstíma. Hann segir eftirlit með bátaumferð betra hér á landi en alls staðar þar sem hann þekkir til í Evrópu Baldvin Björgvinsson er margfaldur Íslandsmeistari í siglinum og þaulreyndur í siglingum á úthafinu. Hann hefur siglt skútunni Bestu um langa hríð, bæði í keppni og í langferðum. Baldvin telur að sæfarendur á smyglskútunni séu reyndir og kunni að fara með tæki til að rata yfir hafið hingað til lands. Hann er þó á því að verulega vanir skútumenn haldi sig nær ströndinni en úthafinu á þessum árstíma. Hann segir að þetta ferðalag mannanna sé hrein heimska og þeir hafi án efa hreppt mjög vont veður á leiðinni. Þeir megi teljast heppnir að hafa sloppið áfallalaust yfir hafið. Skútan sem flutt var landleiðina til Reykjavíkur frá Fáskrúðsfirði í dag er Bavaria 30 Cruising. Baldvin segir að skútur af þessari gerð séu vel búnar tækjum og geri áhöfn kleift að nota sjálfstýringu að vild. Baldvin segir að nánast útilokað sé að sigla þá vegalengd sem líklegast var farin með því að styðjast eingöngu við hjálparvélina í skútunni. Hann segir að eldsneytistankar skútunnar séu hreinlega ekki nægjanlega stórir. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, sagði við Stöð 2 í dag að sólarhringseftirlit sé ekki í öllum höfnum landsins. Greiðari leið sé inn í landið fyrir smyglara þar sem eftirliti er ábótavant. Baldvin segir að þrátt fyrir þetta sé eftirlit með bátaumferð og skútum betra hér en alls staðar í Evrópu þar sem hann þekkir til. Hann segir fátítt að tollverðir komi um borð í hvert sinn sem skúta kyssi legukant eins og hér er gert.
Pólstjörnumálið Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira