Tapsárasta lið ársins 25. október 2007 11:08 Lauda er forviða á vinnubrögðum McLaren í ár NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að McLaren liðið ætti að skammast sín fyrir að örvæntingarfullar tilraunir sínar til að landa titli ökumanna í Formúlu 1. McLaren er að reyna að láta dæma stig af tveimur mótherja sinn vegna meints ólöglegs eldsneytis í Brasilíukappakstrinum og Lauda þykja þetta aulaleg vinnubrögð. "Þetta er hneykslanlegur endir á fáránlegu tímabili. Ef McLaren hefur erindi sem erfiði í áfrýjun sinni á liðið ekki skilið að fá heimsmeistaratitil - nær væri að sæma það titlinum tapsárasta lið ársins," sagði þrefaldi heimsmeistarinn í samtali við þýska blaðið Bild. Fyrr á tímabilinu voru öll stigin dæmd af liðinu í keppni bílasmiða vegna njósnamálsins ljóta og því hefur tímabilið ekki verið sérlega glæsilegt hjá McLaren, þrátt fyrir frábæra frammistöðu nýliðans Lewis Hamilton.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira