Auglýst eftir lögbroti Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 14:00 Auglýst eftir svartri vinnu. MYND/Stöð 2 úr Mbl Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira
Karlmaður í atvinnuleit fer ekki leynt með ætlun sína að brjóta gegn skattalögum í blaðaauglýsingu í dag. Hann óskar eftir svartri vinnu. Í atvinnuauglýsingum Morgunblaðsins í dag auglýsir karlmaður eftir hlutastarfi. Hann óskar eftir svokallaðri svartri vinnu - sem felur í sér að greidd laun verði ekki gefin upp til skatts. Maðurinn segist tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði en þó komi margt annað til greina enda hafi hann mjög víðtæka reynslu. Vinnutíminn er svo sagður samkomulag. Áhugasamir eru svo beðnir um að senda póst til auglýsingadeildar Morgunblaðsins eða á sérstakt póstfang hjá Mbl. Svört vinna svokölluð er skýrt lögbrot eins og flestir vita og því vekur það nokkra furðu að auglýst sé með þessum hætti. Svört atvinnustarfsemi hefur verið vandamál hér á landi sem og annars staðar um langt skeið. Reynt hefur verið að stemma stigu við þessu og meðal annars skipaði fjármálaráðherra starfshópu árið 2002 sem falið var að meta umfang skattsvika á Íslandi. Ekki þarf að koma á óvart að erfiðlega hafi gengið að stemma stigu við þessu þegar horft er til þess að kannanir hafa leitt í ljós að meirhluti Íslendinga myndu þyggja launagreiðslur sem ekki væri tekinn skattur af.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Vinna hafin við nýja göngubrú í Vogahverfinu „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Sjá meira