Vantar erlenda banka á Íslandi Guðjón Helgason skrifar 28. október 2007 18:47 Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Einkavæðing bankanna hefur mistekist og skilað mun meiri vaxtamun hér en annar staðar í heiminum. Þetta segir Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor, og telur að tilkoma erlendra banka á Íslandi myndi laga stöðuna. Þorvaldur segir tilgang einkavæðingar að viðskiptavinir njóti góðs af aukinni hagkvæmni - útlánsvextir lækki og innlánsvextir hækki. Alþjóðlegar tölur sýni hins vegar að vaxtamunur á Íslandi hafi aukist. Margir bankar hafi verið einkavæddir víða um heim og þar hafi þess verið gætt að samkeppni yrði meiri til að tryggja hag viðskiptavina. Erlendum bönkum hafi verið boðið í baráttuna - ekki síst í Austur-Evrópu. Þorvaldur segir þess ekki hafa verið gætt hér. Einkavæðingin hafi ekki verið vel útfærð og mistekist að því er varði að bakanir hafi vissulega verið færðir úr eigu ríkis í einkaeign - eins og hafi verið nauðsynlegt - en þess ekki gætt um leið að tryggja harða samkeppni á bankamarkaði. Bankarnir þurfi að vísu að keppa hver við annan heima, en þeir þurfi ekki að keppa við erlenda banka á Íslandi. Þess vegna komist þeir upp með að taka svo háa vexti í útlánum sem þeir geri. Þorvaldur segir nauðsynlegt að helypa útlendum bönkum í baráttuna hér. Maður sem gangi niður götuna í Björgvin í Noregi sjái skilti frá Glitni - íslenskur banki að keppa við norska banka um hylli norskra viðskiptavina. Skilti Kaupþings hangi í Stokkhólmi og öðrum sænskum borgum og þannig eigi það að vera.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira