Valur og Akureyri áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2007 18:11 Baldvin Þorsteinsson skoraði fimm mörk fyrir Val í dag. Mynd/Anton Topplið Hauka í N1-deild karla datt í dag úr bikarkeppni karla eftir að hafa tapað fyrir Val í Vodafone-höllinni, 23-22. Staðan í hálfleik var 12-11, Val í vil. Haukar voru sterkari í byrjun leiks en Valsmenn voru með frumkvæðið í seinni hálfleik. Þegar rúm hálf mínúta var til leiksloka var Valur með tveggja marka forystu en Halldór Ingólfsson minnkaði muninn þá úr vítakasti. Ingvar Árnason tryggði svo Val sigur með marki þegar skammt var til leiksloka en Freyr Bjarnason náði að klóra í bakkann fyrir Hauka í blálokin. Mörk Vals: Ernir Hrafn Arnarson 6, Sigfús Páll Sigfússon 5, Baldvin Þorsteinsson 5, Fannar Friðgeirsson 3, Elvar Friðriksson 2, Ingvar Árnason 1 og Kristján Karlsson 1. Mörk Hauka: Arnar Jón Agnarsson 6, Kári Kristjánsson 4, Andri Stefan 4, Sigurbergur Sveinsson 4, Freyr Brynjarsson 2, Arnar Pétursson 1, Halldór Ingólfsson 1. Í hinum leik dagsins í bikarkeppni karla tapaði Afturelding 2 fyrir Akureyri á heimavelli, 39-20. Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira
Topplið Hauka í N1-deild karla datt í dag úr bikarkeppni karla eftir að hafa tapað fyrir Val í Vodafone-höllinni, 23-22. Staðan í hálfleik var 12-11, Val í vil. Haukar voru sterkari í byrjun leiks en Valsmenn voru með frumkvæðið í seinni hálfleik. Þegar rúm hálf mínúta var til leiksloka var Valur með tveggja marka forystu en Halldór Ingólfsson minnkaði muninn þá úr vítakasti. Ingvar Árnason tryggði svo Val sigur með marki þegar skammt var til leiksloka en Freyr Bjarnason náði að klóra í bakkann fyrir Hauka í blálokin. Mörk Vals: Ernir Hrafn Arnarson 6, Sigfús Páll Sigfússon 5, Baldvin Þorsteinsson 5, Fannar Friðgeirsson 3, Elvar Friðriksson 2, Ingvar Árnason 1 og Kristján Karlsson 1. Mörk Hauka: Arnar Jón Agnarsson 6, Kári Kristjánsson 4, Andri Stefan 4, Sigurbergur Sveinsson 4, Freyr Brynjarsson 2, Arnar Pétursson 1, Halldór Ingólfsson 1. Í hinum leik dagsins í bikarkeppni karla tapaði Afturelding 2 fyrir Akureyri á heimavelli, 39-20.
Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Fleiri fréttir Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Sjá meira