Alfreð tilkynnir tvo landsliðshópa 20. desember 2007 14:01 Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Sjá meira
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið tvo leikmannahópa fyrir lokaundirbúninginn fyrir EM sem fram fer í Noregi í næsta mánuði. Alfreð skiptir hópnum í tvennt, hóp 1 og hóp 2. Hópur 1 spilar á LK Cup mótinu í Danmörku þann 3. janúar þar sem liðið mætir heimamönnum Norðmönnum og Pólverjum á æfingamóti. Landsliðshópur 1: Markverðir:Birkir Ívar Guðmundsson, N-Lübbecke Roland Eradze, Stjörnunni Hreiðar Guðmundsson, SävehofAðrir leikmenn: Guðjón Valur Sigurðsson, Gummersbach Alexander Petersson, Flensburg Róbert Gunnarsson, Gummersbach Vignir Svavarsson, Skjern Jaliesky Garcia, Göppingen Arnór Atlason, FCK Köbenhavn Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Gudme Ólafur Stefánsson, Ciudad Real Einar Hólmgeirsson, Flensburg Ásgeir Örn. Hallgrímsson, GOG Gudme Logi Geirsson, Lemgo Sverre Jakobsson, Gummersbach Sigfús Sigurðsson, Ademar León Bjarni Fritzson, St Raphael Hannes Jón Jónsson, FredericiaÞessi hópur spilar líka tvo vináttuleiki við Tékka í Laugardalshöllinni dagana 13. og 14. janúar.Landsliðshópur 2 tekur þátt í Posten Cup í Noregi þar sem íslenska liðið mætir Ungverjum, Norðmönnum og Portúgölum á æfingamótinu sem stendur yfir dagana 11.-13. janúar. Það verður Kristján Halldórsson sem þjálfar hópinn.Landsliðshópur 2:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson. Fram Davíð Svansson, Aftureldingu Ólafur Gíslason, ValAðrir leikmenn: Sturla Ásgeirsson, Århus GF Baldvin Þorsteinsson, Valur Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Heimir Örn Árnason, Stjörnunni Jóhann Gunnar Einarsson, Fram Arnór Þór Gunnarsson, Val Fannar Þorbjörnsson, Fredericia Kári Kristjánsson, Haukum Gunnar Berg Viktorsson, Haukum Einar Ingi Hrafnsson, Fram Ernir Hrafn Arnarson, Val Elvar Friðriksson, Val Árni Þór Sigtryggsson, Granollers Ólafur Bjarki Ragnarsson, HK Gísli Kristjánsson, Fredericia Rúnar Kárason, Fram Guðlaugur Arnarsson, Malmö Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjörnunni Ingimundur Ingimundarson, Elverum
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Sjá meira