Kovalainen áfram á sjúkrahúsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. apríl 2008 15:51 Bifreið Heikki Kovalainen eftir áreksturinn um helgina. Nordic Photos / AFP Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heikki Kovalainen verður haldið á sjúkrahúsi í Barcelona í eina nótt til viðbótar á meðan að hann gengst undir rannsóknir vegna árekstursins í spænska kappakstrinum í gær. Kovalainen ók á vegg á meira en 200 km/klst hraða og missti fyrst um sinn meðvitund. Hann gaf þó merki um að það væri í lagi með hann er hann var fluttur í burt á sjúkrabörum. „Ég er ánægður með líðan hans miðað við þann árekstur sem hann lenti í. Honum gengur vel," sagði Aki Hintsa, læknir McLaren-liðsins. Það hefur einnig verið greint frá því að hann varð ekki fyrir neinum alvarlegum höfuðáverkum. Forráðamenn McLaren eru vongóðir um að hann geti tekið þátt í tyrkneska kappakstrinum þann 11. maí næstkomandi.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira