Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða 21. október 2008 18:11 FIA og samtök komust að samkomulagi í dag um að draga verulega úr rekstrarkostnaði. FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. Forsvarsmenn sambands Formúlu 1 liða, þeir Luca Montezemolo frá Ferrari og John Howett, forseti Toyota liðsins sömdu við FIA fyrir hönd liðanna í Sviss í dag. Forráðamenn liðanna höfðu áður fundað í Kína um málið. Meðal breytinga á reglum sem eiga minnka kostnað eru þær að vélar verða duga þrjú mót í stað tveggja í ár og bílaframleiðendur verða að útvega 25 vélar fyrir 10 miljónir evra fyrir lið sem smíðar ekki eign vélar. Þá á að takmarka æfingadaga liðanna 2009. Þá er fjöldi annarra breytinga í burðarliðinum en hvorki FIA né FOTA, samstök keppnislið vildi tilgreina sérstaklega hvað breytist, auk þess sem nefnt hefur verið.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira