Honda að hætta á morgun? 4. desember 2008 21:47 Ross Brawn og Nick Fry fagna meti Rubens Barrichello á árinu þeagar hann ók í sinni 257. keppni á ferlinum NordicPhotos/GettyImages Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Forráðamenn japanska bílaframleiðandans vonast til að geta selt liðið, en eru tilbúnir að hætta ef kaupandi finnst ekki snemma næsta árs. Það kostar 200 milljónir punda að reka liðið árlega. Heimildamenn BBC sögðu að liðið væri bjartsýnt á að geta haldið áfram en þó hafa engir fjárfestar lýst yfir áhuga á að taka yfir liðið. Reuters fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að bæði Ross Brawn og Nick Fry, yfirmenn liðsins, óttist að Honda missi liðið úr höndum sér á næstu vikum. Sagt er að þeir hafi mánuð til að finna kaupanda. BBC segir einnig að heimskreppan sé farin að gera vart við sig í Formúlu 1 og segir að Williams liðið sé í vandræðum fjárhagslega og bendir á að Toyota liðið sé þegar farið að boða niðurskurð. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á morgun mun keppnislið Honda tilkynna að það sé hætt keppni í Formúlu 1. Þetta hefur BBC eftir heimildamönnum sínum í kvöld. Forráðamenn japanska bílaframleiðandans vonast til að geta selt liðið, en eru tilbúnir að hætta ef kaupandi finnst ekki snemma næsta árs. Það kostar 200 milljónir punda að reka liðið árlega. Heimildamenn BBC sögðu að liðið væri bjartsýnt á að geta haldið áfram en þó hafa engir fjárfestar lýst yfir áhuga á að taka yfir liðið. Reuters fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að bæði Ross Brawn og Nick Fry, yfirmenn liðsins, óttist að Honda missi liðið úr höndum sér á næstu vikum. Sagt er að þeir hafi mánuð til að finna kaupanda. BBC segir einnig að heimskreppan sé farin að gera vart við sig í Formúlu 1 og segir að Williams liðið sé í vandræðum fjárhagslega og bendir á að Toyota liðið sé þegar farið að boða niðurskurð.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira