Keflvíkingar endurskrifuðu söguna í Seljaskóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2008 13:10 Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og BA Walker í Seljaskóla í gær. Mynd/Vilhelm Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. Sextán liðum á undan þeim hafði mistekist að koma sér til baka inn í einvígi þar af höfðu tólf þeirra tapað þriðja leiknum. Oddaleikurinn milli Keflavíkur og ÍR fer fram í Toyota-Höllinni í Keflavík á miðvikudagskvöldið og þar geta Keflvíkingar aftur endurskrifað söguna alveg eins og í síðasta leik því eins og gefur að skilja þá hefur ekkert lið komist áfram eftir að hafa lent 0-2 undir. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau 18. skipti sem lið hafa lent 0-2 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni. Liðin sem hafa lent 0-2 undir í sögu úrslitakeppni karla 1984-2008 Lið sem hafa tapað 0-3 Keflavík í lokaúrslitum 1990 Haukar í lokaúrslitum 1993 Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík í lokaúrslitum 1997 KR í lokaúrslitum 1998 KR í undanúrslitum 2001 Keflavík í lokaúrslitum 2002 Njarðvík í undanúrslitum 2003 Grindavík í lokaúrslitum 2003 Njarðvík í undanúrslitum 2004 Fjölnir í undanúrslitum 2005 Lið sem hafa tapað 1-3 Njarðvík í undanúrslitum 1996 Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Grindavík í undanúrslitum 2002 KR í undanúrslitum 2002 Lið sem hafa komist í oddaleik Keflavík í undanúrslitum 2008 Nánar um þróun mála í fyrrnefndum einvígum 1) Keflavík í lokaúrslitum 1990 KR-Keflavík 81-72 Keflavík-KR 71-75 KR-Keflavík 80-73 (KR vann 3-0) 2) Haukar í lokaúrslitum 1993 Keflavík-Haukar 103-67 Haukar-Keflavík 71-91 Keflavík-Haukar 108-89 (Keflavík vann 3-0) 3) Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík-Skallagrímur 82-67 Skallagrímur-Njarðvík 79-80 Njarðvík-Skallagrímur 83-79 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 4) Njarðvík í undanúrslitum 1996 Njarðvík-Keflavík 77-88 Keflavík-Njarðvík 89-79 Njarðvík-Keflavík 79-74 Keflavík-Njarðvík 99-74 (Keflavík vann 3-1) 5) Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík-Njarðvík 86-84 Njarðvík-Grindavík 77-90 Grindavík-Njarðvík 121-88 (Grindavík vann 3-0) 6) Grindavík í lokaúrslitum 1997 Keflavík-Grindavík 107-91 Grindavík-Keflavík 97-100 Keflavík-Grindavík 106-82 (Keflavík vann 3-0) 7) KR í lokaúrslitum 1998 KR-Njarðvík 75-88 Njarðvík-KR 72-56 KR-Njarðvík 94-106 (Njarðvík vann 3-0) 8) KR í undanúrslitum 2001 Njarðvík-KR 89-84 KR-Njarðvík 95-86 (framlengt) Njarðvík-KR 112-108 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 9) Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Njarðvík-Tindastóll 89-65 Tindastóll-Njarðvík 79-100 Njarðvík-Tindastóll 93-96 Tindastóll-Njarðvík 71-96 (Njarðvík vann 3-1) 10) Grindavík í undanúrslitum 2002 Keflavík-Grindavík 102-86 Grindavík-Keflavík 86-97 Keflavík-Grindavík 85-94 Grindavík-Keflavík 84-86 (Keflavík vann 3-1) 11) KR í undanúrslitum 2002 Njarðvík-KR 91-90 KR-Njarðvík 80-96 Njarðvík-KR 80-91 KR-Njarðvík 79-80 (Njarðvík vann 3-1) 12) Keflavík í lokaúrslitum 2002 Keflavík-Njarðvík 68-89 Njarðvík-Keflavík 96-88 Keflavík-Njarðvík 93-102 (Njarðvík vann 3-0) 13) Njarðvík í undanúrslitum 2003 Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80 (Keflavík vann 3-0) 14) Grindavík í lokaúrslitum 2003 Grindavík-Keflavík 94-113 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102 (Keflavík vann 3-0) 15) Njarðvík í undanúrslitum 2004 Snæfell-Njarðvík 97-87 Njarðvík-Snæfell 79-83 Snæfell-Njarðvík 91-89 (Snæfell vann 3-0) 16) Fjölnir í undanúrslitum 2005 Snæfell-Fjölnir 103-101 (framlengt) Fjölnir-Snæfell 69-83 Snæfell-Fjölnir 80-77 (Snæfell vann 3-0) 17) Keflavík í undanúrslitum 2008 Keflavík-ÍR 87-92 (framlengt) ÍR-Keflavík 94-77 Keflavík-ÍR 106-73 ÍR-Keflavík 79-97 Staðan er jöfn og oddaleikur framundan 18) Grindavík í undanúrslitum 2008 Grindavík-Snæfell 94-97 Snæfell-Grindavík 79-71 Grindavík-Snæfell 90-71 Staðan er 1-2 og fjórði leikurinn er framundan Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Keflavík varð fyrsta karlaliðið til þess að komast í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi þegar þeir unnu 97-79 sigur á ÍR í fjórða leik liðanna í Seljaskóla í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla á sunnudaginn. Sextán liðum á undan þeim hafði mistekist að koma sér til baka inn í einvígi þar af höfðu tólf þeirra tapað þriðja leiknum. Oddaleikurinn milli Keflavíkur og ÍR fer fram í Toyota-Höllinni í Keflavík á miðvikudagskvöldið og þar geta Keflvíkingar aftur endurskrifað söguna alveg eins og í síðasta leik því eins og gefur að skilja þá hefur ekkert lið komist áfram eftir að hafa lent 0-2 undir. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þau 18. skipti sem lið hafa lent 0-2 undir í einvígum sínum í úrslitakeppni. Liðin sem hafa lent 0-2 undir í sögu úrslitakeppni karla 1984-2008 Lið sem hafa tapað 0-3 Keflavík í lokaúrslitum 1990 Haukar í lokaúrslitum 1993 Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík í lokaúrslitum 1997 KR í lokaúrslitum 1998 KR í undanúrslitum 2001 Keflavík í lokaúrslitum 2002 Njarðvík í undanúrslitum 2003 Grindavík í lokaúrslitum 2003 Njarðvík í undanúrslitum 2004 Fjölnir í undanúrslitum 2005 Lið sem hafa tapað 1-3 Njarðvík í undanúrslitum 1996 Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Grindavík í undanúrslitum 2002 KR í undanúrslitum 2002 Lið sem hafa komist í oddaleik Keflavík í undanúrslitum 2008 Nánar um þróun mála í fyrrnefndum einvígum 1) Keflavík í lokaúrslitum 1990 KR-Keflavík 81-72 Keflavík-KR 71-75 KR-Keflavík 80-73 (KR vann 3-0) 2) Haukar í lokaúrslitum 1993 Keflavík-Haukar 103-67 Haukar-Keflavík 71-91 Keflavík-Haukar 108-89 (Keflavík vann 3-0) 3) Skallagrímur í undanúrslitum 1995 Njarðvík-Skallagrímur 82-67 Skallagrímur-Njarðvík 79-80 Njarðvík-Skallagrímur 83-79 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 4) Njarðvík í undanúrslitum 1996 Njarðvík-Keflavík 77-88 Keflavík-Njarðvík 89-79 Njarðvík-Keflavík 79-74 Keflavík-Njarðvík 99-74 (Keflavík vann 3-1) 5) Njarðvík í undanúrslitum 1997 Grindavík-Njarðvík 86-84 Njarðvík-Grindavík 77-90 Grindavík-Njarðvík 121-88 (Grindavík vann 3-0) 6) Grindavík í lokaúrslitum 1997 Keflavík-Grindavík 107-91 Grindavík-Keflavík 97-100 Keflavík-Grindavík 106-82 (Keflavík vann 3-0) 7) KR í lokaúrslitum 1998 KR-Njarðvík 75-88 Njarðvík-KR 72-56 KR-Njarðvík 94-106 (Njarðvík vann 3-0) 8) KR í undanúrslitum 2001 Njarðvík-KR 89-84 KR-Njarðvík 95-86 (framlengt) Njarðvík-KR 112-108 (framlengt) (Njarðvík vann 3-0) 9) Tindastóll í lokaúrslitum 2001 Njarðvík-Tindastóll 89-65 Tindastóll-Njarðvík 79-100 Njarðvík-Tindastóll 93-96 Tindastóll-Njarðvík 71-96 (Njarðvík vann 3-1) 10) Grindavík í undanúrslitum 2002 Keflavík-Grindavík 102-86 Grindavík-Keflavík 86-97 Keflavík-Grindavík 85-94 Grindavík-Keflavík 84-86 (Keflavík vann 3-1) 11) KR í undanúrslitum 2002 Njarðvík-KR 91-90 KR-Njarðvík 80-96 Njarðvík-KR 80-91 KR-Njarðvík 79-80 (Njarðvík vann 3-1) 12) Keflavík í lokaúrslitum 2002 Keflavík-Njarðvík 68-89 Njarðvík-Keflavík 96-88 Keflavík-Njarðvík 93-102 (Njarðvík vann 3-0) 13) Njarðvík í undanúrslitum 2003 Keflavík-Njarðvík 108-64 Njarðvík-Keflavík 97-101 Keflavík-Njarðvík 105-80 (Keflavík vann 3-0) 14) Grindavík í lokaúrslitum 2003 Grindavík-Keflavík 94-113 Keflavík-Grindavík 113-102 Grindavík-Keflavík 97-102 (Keflavík vann 3-0) 15) Njarðvík í undanúrslitum 2004 Snæfell-Njarðvík 97-87 Njarðvík-Snæfell 79-83 Snæfell-Njarðvík 91-89 (Snæfell vann 3-0) 16) Fjölnir í undanúrslitum 2005 Snæfell-Fjölnir 103-101 (framlengt) Fjölnir-Snæfell 69-83 Snæfell-Fjölnir 80-77 (Snæfell vann 3-0) 17) Keflavík í undanúrslitum 2008 Keflavík-ÍR 87-92 (framlengt) ÍR-Keflavík 94-77 Keflavík-ÍR 106-73 ÍR-Keflavík 79-97 Staðan er jöfn og oddaleikur framundan 18) Grindavík í undanúrslitum 2008 Grindavík-Snæfell 94-97 Snæfell-Grindavík 79-71 Grindavík-Snæfell 90-71 Staðan er 1-2 og fjórði leikurinn er framundan
Dominos-deild karla Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira