Lýðræðið í sinnu verstu mynd segir fráfarandi sveitastjóri Dalabyggðar 31. maí 2008 16:00 Gunnólfur Lárusson, fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar. Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut." Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Gunnólfur Lárusson fráfarandi sveitarstjóri Dalabyggðar segir að sér finnist ákvörðun sveitarstjórnar frá því í gær "sorgleg fyrir samfélagið". Skessuhorn segir frá. Fulltrúar H-listans, annars samstarfsflokkanna, lögðu í gær fram tillögu þess efnis að Gunnólfi yrði sagt upp störfum. Hann er oddviti N-listans, hins samstarfsflokksins. Tillagan var samþykkt. "Þetta er lýðræðið í sinni verstu mynd. N-listinn fékk 42% atkvæða eftir kosningar hér í Dalabyggð og hinir flokkarnir skiptu afganginum með sér. Þetta endar svona og engin gild ástæða er gefin fyrir þessum breytingum. Hér er verið að breyta breytinganna vegna," segir Gunnólfur en eftir ráðningu hans var ákveðið að endurskoða hana eftir tvö ár. "Mér finnst líka furðulegt að Vinstri grænir hafi ekki talað við okkur áður en þeir hófu meirihlutaviðræður við H-listann." Gunnólfur segist hafa orðið var við mikla óánægju í samfélaginu vegna ákvörðunarinnar. "Miðað við þá bæjarbúa sem sátu fundinn eru 90% bæjarbúa mjög óánægðir," segir Gunnólfur. Um 30 Dalamenn mættu á fundinn. "Þegar N-listinn las upp sína bókun var klappað í salnum og flestir gengu út eftir að niðurstaðan var fengin. Ég fékk símtöl til klukkan hálfeitt í nótt frá fólki sem var afar vonsvikið. Það sem mér finnst sárast er að ástæðan er engin. Samstarfið hefur gengið mjög vel og ekki einu sinni hefur verið bókað neitt um óánægju með nokkurn skapaðan hlut."
Innlent Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira