Force India að semja við Mercedes 23. október 2008 09:49 Force India liðið er staðsett í Bretlandi en er í eigu milljarðamæringsins indverska Vijay Mallay. mynd: kappakstur.is Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Milljarðamæringurinn Vijay Mallay segir að Force India lið sitt sé á góðri leið með að klára samning við Mercedes um vélakaup fyrir næsta ár. Force India hefur notað Ferrari vélar til þessa. Ferrari sér í dag Torro Rosso og Force India liðinu fyrir vélum og það hefur veirð búbót fyrir Ferrari að selja vélar frá sér. En nú vill Mallay fá Mercedes vélar og þær verða í boði á 10 miljónir evra á næsta ári, samkvæmt nýju samkomulagi sem FIA og keppnislið gerðu með sér í vikunni. Lið sem frameliða vélar geta keypt 25 vélar á ári hverji, en 2009 verða vélar að endast þrjú mót í stað tveggja í ár. Þetta samkomulag er gert til að minnka kostnað og til að gefa efnaminni liðum færi á vélum fyrir minni peninga en ella. Mercedes vélin hefur reynst traustari en Ferrari vélin, en þó bilaði vélin í Japan hjá Heikki Kovalainen. Bretinn Mike Gascoyne hannar bíla Force India fyrir næsta ár. Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil hafa verið staðfestir sem ökumenn Force India á næsta ári.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira