Bruno í kappakstur á Wembley 8. desember 2008 10:31 Frank Bruno var í fremstu röð í boxi, en um næstu helgi reynir á hann í annars konar hring og í kappakstri á mabikaðri braut á Wembley. NordicPhotos/GettyImages Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira