Bruno í kappakstur á Wembley 8. desember 2008 10:31 Frank Bruno var í fremstu röð í boxi, en um næstu helgi reynir á hann í annars konar hring og í kappakstri á mabikaðri braut á Wembley. NordicPhotos/GettyImages Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Boxararnir Frank Bruno, David Haye, Amir Khan og Enzo Maccarinelli mun aka á Wembley um næstu helgi þegar meistarakeppni ökumanna fer fram á malbikaðri samhliða braut. Mótið nefnist Race of Champions og meðal þeirra sem koma fram er fjöldi Formúlu 1 ökumanna og þeir bestu í kappakstri og rallakstri. Boxararnir eru skemmtiatriði, en þeir munu aka sérútbúnum Fiat 500 Abarth bílum í kapp við hvorn annan. Bílarnir eru 200 hestöfl og 930 kg þungir. Þyngdin mun ekki hjálpa Bruno, sem er þyngstur fjórmenninganna. "Ég hlakka til að takast á við keppinautanna, þó þetta verði í annars konar hring en ég er vanur. Ég vann Oliver McCall á Wembley þegar ég varð meistari 1995. Bæði Amir og Enzo verða þeyttir eftir bardaga sömu helgi, en ég verð frískur og klár í slaginn", sagði Bruno. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn 14. desember.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira