Sameiginleg yfirlýsing frá FH og Haukum Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 16:54 Dómararnir reyna hér að skakka leikinn. Mynd/Stefán Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. „Yfirlýsing frá handknattleiksdeildum FH og Hauka vegna leiks FH og Hauka í 8 liða úrslitum Eimskipabikarkeppninnar sem fór fram í Kaplakrika sunnudaginn 7. desember sl.: Deildirnar þakka þeim fjölmörgu stuðningsmönnum félaganna sem mættu og studdu dyggilega við bakið á sínum liðum á sunnudag og hjálpuðu til við að mynda frábæra stemningu á vellinum. Leikir FH og Hauka í handknattleik hafa jafnan verið góð auglýsing fyrir íþróttina og síðustu tvær viðureignir liðanna eru engar undantekningar á því. Því miður áttu sér stað nokkur leiðinda atvik undir lok leiksins sem félögin harma og munu taka á innan sinna raða. Félögin leggja mikla áherslu á að leikmenn séu börnum og unglingum jákvæðar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Það er von félaganna að þessi atvik varpi hvorki skugga á frábæran handboltaleik né dragi úr þeim meðbyr sem handknattleiksíþróttin hefur notið undanfarin misseri. Félögin munu hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að stuðla að skemmtilegri og fjölskylduvænni umgjörð leikja. Við hvetjum alla handknattleiksunnendur og fjölmiðla til leggja okkur lið í þeirri viðleitni og vonum að árangurinn birtist í enn frekari aukningu iðkenda og áhorfenda. Virðingarfyllst, Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka." Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. „Yfirlýsing frá handknattleiksdeildum FH og Hauka vegna leiks FH og Hauka í 8 liða úrslitum Eimskipabikarkeppninnar sem fór fram í Kaplakrika sunnudaginn 7. desember sl.: Deildirnar þakka þeim fjölmörgu stuðningsmönnum félaganna sem mættu og studdu dyggilega við bakið á sínum liðum á sunnudag og hjálpuðu til við að mynda frábæra stemningu á vellinum. Leikir FH og Hauka í handknattleik hafa jafnan verið góð auglýsing fyrir íþróttina og síðustu tvær viðureignir liðanna eru engar undantekningar á því. Því miður áttu sér stað nokkur leiðinda atvik undir lok leiksins sem félögin harma og munu taka á innan sinna raða. Félögin leggja mikla áherslu á að leikmenn séu börnum og unglingum jákvæðar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Það er von félaganna að þessi atvik varpi hvorki skugga á frábæran handboltaleik né dragi úr þeim meðbyr sem handknattleiksíþróttin hefur notið undanfarin misseri. Félögin munu hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að stuðla að skemmtilegri og fjölskylduvænni umgjörð leikja. Við hvetjum alla handknattleiksunnendur og fjölmiðla til leggja okkur lið í þeirri viðleitni og vonum að árangurinn birtist í enn frekari aukningu iðkenda og áhorfenda. Virðingarfyllst, Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka."
Olís-deild karla Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira