Guðjón í 200 leikja klúbbinn Elvar Geir Magnússon skrifar 19. júlí 2008 00:01 Guðjón Valur spilar tímamótalandsleik í dag. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur tímamótaleik gegn Spánverjum í Vodafonehöllinni í dag. Þá verður hann vígður inn í 200 landsleikjaklúbbinn og verður fimmtándi landsliðsmaðurinn í handknattleik til að ná þeim áfanga að leika 200 landsleiki. Guðjón Valur klæddist landsliðsbúningnum fyrst í leik gegn Ítalíu í Haarlem í Hollandi 15. desember 1999 og hefur hann verið einn af lykilmönnum landsliðsins frá Evrópumóti landsliða í Króatíu 2000. Hann hefur leikið síðustu 64 landsleiki Íslands á tíu stórmótum, eða alla nema tvo fyrstu af sex á EM í Króatíu. Einar Þorvarðarson, núverandi framkvæmdastjóri HSÍ, var fyrsti leikmaðurinn til að ná 200 landsleikja markinu. Hann lék sinn 200. landsleik gegn Tékkum í Laugardalshöllinni 21. janúar 1989. Á eftir Einari komust þeir Jakob Sigurðsson, 1990, Júlíus Jónasson, 1994, og Valdimar Grímsson, 1995, í 200 leikja klúbbinn. Guðmundur Hrafnkelsson er sá leikmaður sem hefur leikið flesta landsleiki, eða 396 leiki. Aðeins einn annar leikmaður hefur leikið yfir 300 leiki. Það er Geir Sveinsson, sem lék 328 landsleiki. Ólafur Stefánsson kemst upp í þriðja sætið á landsleikjalistanum í dag er hann leikur sinn 271. landsleik. Eins og staðan er í dag eru mestar líkur á að Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson verði næstu leikmennirnir til að komast í 200 leikjaklúbbinn. Snorri Steinn hefur leikið 132 landsleiki og Róbert 130 landsleiki. Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur tímamótaleik gegn Spánverjum í Vodafonehöllinni í dag. Þá verður hann vígður inn í 200 landsleikjaklúbbinn og verður fimmtándi landsliðsmaðurinn í handknattleik til að ná þeim áfanga að leika 200 landsleiki. Guðjón Valur klæddist landsliðsbúningnum fyrst í leik gegn Ítalíu í Haarlem í Hollandi 15. desember 1999 og hefur hann verið einn af lykilmönnum landsliðsins frá Evrópumóti landsliða í Króatíu 2000. Hann hefur leikið síðustu 64 landsleiki Íslands á tíu stórmótum, eða alla nema tvo fyrstu af sex á EM í Króatíu. Einar Þorvarðarson, núverandi framkvæmdastjóri HSÍ, var fyrsti leikmaðurinn til að ná 200 landsleikja markinu. Hann lék sinn 200. landsleik gegn Tékkum í Laugardalshöllinni 21. janúar 1989. Á eftir Einari komust þeir Jakob Sigurðsson, 1990, Júlíus Jónasson, 1994, og Valdimar Grímsson, 1995, í 200 leikja klúbbinn. Guðmundur Hrafnkelsson er sá leikmaður sem hefur leikið flesta landsleiki, eða 396 leiki. Aðeins einn annar leikmaður hefur leikið yfir 300 leiki. Það er Geir Sveinsson, sem lék 328 landsleiki. Ólafur Stefánsson kemst upp í þriðja sætið á landsleikjalistanum í dag er hann leikur sinn 271. landsleik. Eins og staðan er í dag eru mestar líkur á að Snorri Steinn Guðjónsson og Róbert Gunnarsson verði næstu leikmennirnir til að komast í 200 leikjaklúbbinn. Snorri Steinn hefur leikið 132 landsleiki og Róbert 130 landsleiki.
Olís-deild karla Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Sjá meira