Hamilton sáttur við nýja bílinn 10. janúar 2008 17:30 MP4-23 bíllinn frá McLaren NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars. Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars.
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira