Blóðið fossar í Framsókn 20. janúar 2008 18:10 Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf. Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira
Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf.
Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Sjá meira