Enn meiðist Shaquille O´Neal

Miðherjinn Shaquille O´Neal mun ekki leika með liði Miami Heat næstu tvær vikurnar í það minnsta eftir að mjaðmarmeiðsli hans tóku sig upp á ný. Miami hefur tapað 14 leikjum í röð og vann síðast leik nokkru fyrir jól.
Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti

Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti



