Deildarbikarsmálið tekið fyrir í næstu viku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 11:05 Framarar fagna deildabikarsmeistaratitilinum sínum. Mynd/Arnþór Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Enn er ekki búið að leiða deildarbikarsmálið svokallaða til lykta fyrir dómstóli HSÍ þar sem málið var tekið fyrir öðru sinni í vikunni. Málið snýst um að í úrslitaleik Fram og Hauka í deildabikarkeppni HSÍ hafi ritari skráð eitt aukamark á Fram í fyrri hálfleik sem hafi breytt gangi leiksins mikið. Svo fór að Fram vann með tveggja marka mun en síðasta markið skoruðu þeir þegar að Haukar voru nánast hættir að verjast þar sem þeir töldu sem svo að leikurinn væri svo gott sem tapaður. Haukar kærðu úrslit leiksins en þeirri kæru var vísað frá vegna formgalla. Nú hafa Haukar kært á nýjan leik og er málið nú til meðferðar hjá dómstóli HSÍ. Bergþóra Sigmundsdóttir er formaður dómstólsins og sagði í samtali við Vísi að ómögulegt væri að segja til um hvenær niðurstaða væri væntanleg. „Málið er í höndum Jóhannesar Alberts Sævarssonar og getur hann ekki tjáð sig efnislega um málið á meðan það er til meðferðar," sagði hún. „Þegar hefur verið reynt að leita sátta hjá málsaðilum en það hefur ekki tekist. Það liggur því fyrir að málið verði tekið til efnislegrar málsmeðferðar." Jóhannes sagði í samtali við Vísi að málsaðilar væru nú að vinna að greinargerðum sínum um málið og að málflutningur færi væntanlega fram um miðja næstu viku. Niðurstöðu er svo að vænta í lok næstu viku eða fljótlega eftir næstu helgi.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55 Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02 Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24 Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22 Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12 Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Óvíst hvort Fram haldi deildarbikartitlinum Nú hefur komið í ljós að sennilega hafa starfsmenn á úrslitaleik Fram og Hauka í deildarbikarkeppni karla í handbolta skráð vitlausan fjölda marka fyrrnefnda liðsins í fyrri hálfleik. 29. desember 2007 17:55
Þriðja mark Einars Inga tvískráð í sjónvarpsútsendingu Vísir getur nú staðfest að mark sem Fram skoraði í fyrri hálfleik í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla gegn Haukum var tvískráð í útsendingu Sjónvarpsins. 29. desember 2007 19:02
Fram deildarbikarmeistari karla Fram varð í dag deildarbikarmeistari karla eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 30-28. 29. desember 2007 17:24
Dómarar viðurkenndu mistökin og Haukar hafa kært Eftirlitsdómari og annar dómara leiks Fram og Hauka í úrslitum deildabikarkeppninnar hafa viðurkennt að eitt mark Fram var tvískráð í fyrri hálfleik liðanna í gær. 30. desember 2007 18:22
Aron: Munum kæra ef rétt reynist Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, sagði í samtali við Vísi að þeir munu kæra leikinn við Fram í ljós ef í ljós kemur að mark Fram var tvískráð í leiknum. 29. desember 2007 20:12
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti