Valur og Fram í úrslitin Elvar Geir Magnússon skrifar 12. febrúar 2008 22:27 Óskar Bjarni og lærisveinar hans í Val lentu í kröppum dansi í Víkinni í kvöld. Valur og Fram munu mætast í úrslitaleik Eimskips-bikars karla í handbolta en undanúrslitaleikirnir fóru fram í kvöld. Fyrirfram var búist við því að þessi tvö lið bæru sigur úr býtum í kvöld en þó kom ýmislegt á óvart. Valsmenn unnu Víkinga á útivelli en heimamenn stóðu heldur betur í Íslandsmeisturunum og þurfti að tvíframlengja leikinn. Víkingur leikur í 1. deildinni en Valur vann á endanum sex marka sigur. Fram vann Akureyri með þriggja marka mun í Safamýri. Hér að neðan má sjá tölfræði úr leikjunum Víkingur - Valur 32-38 (30-30, 25-25, 14-12)Mörk Víkings: Ásbjörn Stefánsson 10/7 (15/8), Þórir Júlíusson 7 (14), Gunnar Bergmann Jónsson 5 (8), Hreiðar Haraldsson 4 (5), Kristinn Guðmundsson 4 (11), Sveinn Þorgeirsson 1 (2), Hjálmar Þór Arnarson 1 (2), Pálmar Sigurjónsson (2) Varin skot: Erlingur Reyr Klemenzson 24/3 (61/5 39,3%), Björn Viðar Björnsson 0 (1/1 0%)Hraðaupphlaup: 4 (Þórir 2, Hreiðar, Gunnar) Fiskuð víti: 8 (Sveinn 2, Hreiðar 2, Pálmar 2, Þórir, Gunnar) Utan vallar: 14 mínútur Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/3 (15/5), Arnór Þór Gunnarsson 7 (9), Fannar Þór Friðgeirsson 6 (9), Elvar Friðriksson 6 (13/1), Sigfús Páll Sigfússon 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (8), Ingvar Árnason 2 (3), Gunnar Harðarson 1 (1), Kristján Þór Karlsson (1), Hjalti Þór Pálmason (1) Varin skot: Ólafur Gíslason 16/1 (28/4 57,1%), Pálmar Pétursson 12 (32/4 37,5%) Hraðaupphlaup: 12 (Baldvin 4, Arnór 3, Fannar 2, Gunnar, Elvar, Ernir) Fiskuð víti: 6 (Sigfús 2, Ingvar, Elvar, Arnór, Fannar) Utan vallar: 14 mínútur Fram-Akureyri 27-24 (13-13) Mörk Fram (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 7/1 (10/1), Stefán Stefánsson 5 (5), Hjörtur Hinriksson 4 (5), Andri Berg Haraldsson 4/1 (8/1), Einar Ingi Hrafnsson 3 (4), Björn Guðmundsson 2 (4), Rúnar Kárason 2 (7), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (9/1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 4 (14/1, 29%), Magnús Erlendsson 16/1 (30/1, 53%).Hraðaupphlaup: 9 (Stefán 4, Jóhann 2, Hjörtur, Andri, Einar Ingi).Fiskuð víti: 3 (Halldór 2, Einar Ingi).Utan vallar:8 mínútur (Andri rautt á 26. mín)Mörk Akureyrar (skot): Einar Logi Friðjónsson 9 (18), Ásbjörn Friðriksson 5/1 (8/2), Magnús Stefánsson 3 (5), Nikolaj Jankovic 2 (2), Goran Gusic 2 (5), Rúnar Sigtryggsson 2 (7), Andri Snær Stefánsson 1 (1), Jónatan Þór Magnússon (2), Hörður Fannar Sigþórsson (2).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 21/1 (48/3, 44%)Hraðaupphlaup: 7 (Einar 2, Ásbjörn 2, Andri, Magnús, Jankovic).Fiskuð víti: 2 (Hörður, Ásbjörn).Utan vallar: 8 mínútur (Jankovic rautt á 26 mín.) Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Valur og Fram munu mætast í úrslitaleik Eimskips-bikars karla í handbolta en undanúrslitaleikirnir fóru fram í kvöld. Fyrirfram var búist við því að þessi tvö lið bæru sigur úr býtum í kvöld en þó kom ýmislegt á óvart. Valsmenn unnu Víkinga á útivelli en heimamenn stóðu heldur betur í Íslandsmeisturunum og þurfti að tvíframlengja leikinn. Víkingur leikur í 1. deildinni en Valur vann á endanum sex marka sigur. Fram vann Akureyri með þriggja marka mun í Safamýri. Hér að neðan má sjá tölfræði úr leikjunum Víkingur - Valur 32-38 (30-30, 25-25, 14-12)Mörk Víkings: Ásbjörn Stefánsson 10/7 (15/8), Þórir Júlíusson 7 (14), Gunnar Bergmann Jónsson 5 (8), Hreiðar Haraldsson 4 (5), Kristinn Guðmundsson 4 (11), Sveinn Þorgeirsson 1 (2), Hjálmar Þór Arnarson 1 (2), Pálmar Sigurjónsson (2) Varin skot: Erlingur Reyr Klemenzson 24/3 (61/5 39,3%), Björn Viðar Björnsson 0 (1/1 0%)Hraðaupphlaup: 4 (Þórir 2, Hreiðar, Gunnar) Fiskuð víti: 8 (Sveinn 2, Hreiðar 2, Pálmar 2, Þórir, Gunnar) Utan vallar: 14 mínútur Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 10/3 (15/5), Arnór Þór Gunnarsson 7 (9), Fannar Þór Friðgeirsson 6 (9), Elvar Friðriksson 6 (13/1), Sigfús Páll Sigfússon 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (8), Ingvar Árnason 2 (3), Gunnar Harðarson 1 (1), Kristján Þór Karlsson (1), Hjalti Þór Pálmason (1) Varin skot: Ólafur Gíslason 16/1 (28/4 57,1%), Pálmar Pétursson 12 (32/4 37,5%) Hraðaupphlaup: 12 (Baldvin 4, Arnór 3, Fannar 2, Gunnar, Elvar, Ernir) Fiskuð víti: 6 (Sigfús 2, Ingvar, Elvar, Arnór, Fannar) Utan vallar: 14 mínútur Fram-Akureyri 27-24 (13-13) Mörk Fram (skot): Jóhann Gunnar Einarsson 7/1 (10/1), Stefán Stefánsson 5 (5), Hjörtur Hinriksson 4 (5), Andri Berg Haraldsson 4/1 (8/1), Einar Ingi Hrafnsson 3 (4), Björn Guðmundsson 2 (4), Rúnar Kárason 2 (7), Halldór Jóhann Sigfússon 0 (9/1).Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 4 (14/1, 29%), Magnús Erlendsson 16/1 (30/1, 53%).Hraðaupphlaup: 9 (Stefán 4, Jóhann 2, Hjörtur, Andri, Einar Ingi).Fiskuð víti: 3 (Halldór 2, Einar Ingi).Utan vallar:8 mínútur (Andri rautt á 26. mín)Mörk Akureyrar (skot): Einar Logi Friðjónsson 9 (18), Ásbjörn Friðriksson 5/1 (8/2), Magnús Stefánsson 3 (5), Nikolaj Jankovic 2 (2), Goran Gusic 2 (5), Rúnar Sigtryggsson 2 (7), Andri Snær Stefánsson 1 (1), Jónatan Þór Magnússon (2), Hörður Fannar Sigþórsson (2).Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 21/1 (48/3, 44%)Hraðaupphlaup: 7 (Einar 2, Ásbjörn 2, Andri, Magnús, Jankovic).Fiskuð víti: 2 (Hörður, Ásbjörn).Utan vallar: 8 mínútur (Jankovic rautt á 26 mín.)
Íslenski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira