Geir og Aron ekki afhuga starfinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2008 17:58 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Mynd/Daníel Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. Í dag gaf HSÍ út tilkynningu þess efnis að viðræður við Dag Sigurðsson hefðu siglt í strand og þar með ljóst að hann yrði ekki ráðinn eftirmaður Alfreðs Gíslasonar sem hætti í síðasta mánuði. Þrír menn voru upphaflega hvað helst orðaðir við starfið. Auk Dags voru það Geir og Aron. „Ég myndi alltaf íhuga málið vel ef til mín væri leitað," sagði Geir. Hann sagði þó að hann væri þó hættur að hugsa um starfið enda ekkert heyrt í HSÍ til þessa. „Þegar Alfreð hætti voru ýmis nöfn nefnd til sögunnar og var mitt eitt þeirra. En svo hefur tíminn liðið og maður er bara hættur að spá í þessu og eiginlega orðinn afhuga þessu. Maður þyrfti því eiginlega að gíra sig aftur upp í þennan hugsunargang. Ég er bara að sinna allt öðru í dag." Aron sagði að hann væri ekki orðinn afhuga starfinu. „Ég myndi taka kaffibolla með Gúnda (Guðmundi Ágústi Ingvarssyni, formanni HSÍ), það er ekki spurning," sagði Aron í léttum dúr. Aðspurður um hvort að það hefði einhver áhrif á hans stöðu að HSÍ ákvað að ræða við Dag fyrst sagði Aron svo ekki vera. „Ég virði það vel við HSÍ að það hefur sínar aðferðir í þessum málum. Það eitt að vera orðaður við starf landsliðsþjálfara er heiður út af fyrir sig." Íslenski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson segja báðir í samtali við Vísi að þeir myndu íhuga málið vandlega ef HSÍ myndi leita til þeirra vegna landsliðsþjálfarastarfsins. Í dag gaf HSÍ út tilkynningu þess efnis að viðræður við Dag Sigurðsson hefðu siglt í strand og þar með ljóst að hann yrði ekki ráðinn eftirmaður Alfreðs Gíslasonar sem hætti í síðasta mánuði. Þrír menn voru upphaflega hvað helst orðaðir við starfið. Auk Dags voru það Geir og Aron. „Ég myndi alltaf íhuga málið vel ef til mín væri leitað," sagði Geir. Hann sagði þó að hann væri þó hættur að hugsa um starfið enda ekkert heyrt í HSÍ til þessa. „Þegar Alfreð hætti voru ýmis nöfn nefnd til sögunnar og var mitt eitt þeirra. En svo hefur tíminn liðið og maður er bara hættur að spá í þessu og eiginlega orðinn afhuga þessu. Maður þyrfti því eiginlega að gíra sig aftur upp í þennan hugsunargang. Ég er bara að sinna allt öðru í dag." Aron sagði að hann væri ekki orðinn afhuga starfinu. „Ég myndi taka kaffibolla með Gúnda (Guðmundi Ágústi Ingvarssyni, formanni HSÍ), það er ekki spurning," sagði Aron í léttum dúr. Aðspurður um hvort að það hefði einhver áhrif á hans stöðu að HSÍ ákvað að ræða við Dag fyrst sagði Aron svo ekki vera. „Ég virði það vel við HSÍ að það hefur sínar aðferðir í þessum málum. Það eitt að vera orðaður við starf landsliðsþjálfara er heiður út af fyrir sig."
Íslenski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti