Jason Kidd á leið til Dallas á ný? 13. febrúar 2008 19:21 Jason Kidd lék með Dallas á fyrstu árum sínum í NBA fyrir rúmum áratug Nordic Photos / Getty Images Heimildamenn ESPN sjónvarpsstöðvarinnar fullyrða að nú styttist í að leikstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets gangi í raðir liðsins sem tók hann í nýliðavalinu árið 1994, Dallas Mavericks. Kidd lýsti því nýverið yfir í viðtali við ESPN að það væri kominn tími til fyrir hann að breyta til og fara frá New Jersey. Það er ekkert leyndarmál að félagið hefur verið að reyna að skipta honum í burtu, en tilboðin sem borist hafa í hann hafa ekki þótt nógu góð til þessa. Gamla félagið hans Dallas hefur þó jafnan verið nefnt fyrst til sögunnar í þessu sambandi en verði af þessum skiptum, verða þau langt frá því auðveld í smíðum. New Jersey er sagt muni fá leikstjórnandann Devin Harris sem stærsta bitann í skiptunum, en hann er 10 árum yngri en Kidd sem verður 35 ára gamall í næsta mánuði. Þá hafa þeir Jerry Stackhouse, DeSegana Diop og Devean George verið nefndir til sögunnar sem skiptimynt til að láta þessi skipti ganga undir launaþakið. Jason Kidd átti frábæran feril í háskóla og var kjörinn nýliði ársins í NBA ásamt Grant Hill leiktíðina 1994-95. Fyrstu árin var hann hjá Dallas, þá hjá Phoenix og síðustu ár hefur hann verið hjá New Jersey þar sem hann hefur farið fyrir liðinu á bestu árum í sögu þess. Þar á meðal leiddi hann liðið í úrslit NBA tvö ár í röð í byrjun aldarinnar. Kidd er almennt álitinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar á síðasta áratug og sækjast forráðamenn Dallas eftir leiðtogahæfileikum hans og fjölhæfni. Ef þessi skipti ganga í gegn yrðu það þriðju stórskiptin á nokkrum dögum í deildinni og ljóst að heitt verður í kolunum síðustu 10 dagana áður en kemur að lokun leikmannamarkaðarins í NBA. NBA bloggið á Vísi NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Heimildamenn ESPN sjónvarpsstöðvarinnar fullyrða að nú styttist í að leikstjórnandinn Jason Kidd hjá New Jersey Nets gangi í raðir liðsins sem tók hann í nýliðavalinu árið 1994, Dallas Mavericks. Kidd lýsti því nýverið yfir í viðtali við ESPN að það væri kominn tími til fyrir hann að breyta til og fara frá New Jersey. Það er ekkert leyndarmál að félagið hefur verið að reyna að skipta honum í burtu, en tilboðin sem borist hafa í hann hafa ekki þótt nógu góð til þessa. Gamla félagið hans Dallas hefur þó jafnan verið nefnt fyrst til sögunnar í þessu sambandi en verði af þessum skiptum, verða þau langt frá því auðveld í smíðum. New Jersey er sagt muni fá leikstjórnandann Devin Harris sem stærsta bitann í skiptunum, en hann er 10 árum yngri en Kidd sem verður 35 ára gamall í næsta mánuði. Þá hafa þeir Jerry Stackhouse, DeSegana Diop og Devean George verið nefndir til sögunnar sem skiptimynt til að láta þessi skipti ganga undir launaþakið. Jason Kidd átti frábæran feril í háskóla og var kjörinn nýliði ársins í NBA ásamt Grant Hill leiktíðina 1994-95. Fyrstu árin var hann hjá Dallas, þá hjá Phoenix og síðustu ár hefur hann verið hjá New Jersey þar sem hann hefur farið fyrir liðinu á bestu árum í sögu þess. Þar á meðal leiddi hann liðið í úrslit NBA tvö ár í röð í byrjun aldarinnar. Kidd er almennt álitinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar á síðasta áratug og sækjast forráðamenn Dallas eftir leiðtogahæfileikum hans og fjölhæfni. Ef þessi skipti ganga í gegn yrðu það þriðju stórskiptin á nokkrum dögum í deildinni og ljóst að heitt verður í kolunum síðustu 10 dagana áður en kemur að lokun leikmannamarkaðarins í NBA. NBA bloggið á Vísi
NBA Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira