Keppni frestað á Flórída Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2008 11:53 Jeff Maggert ræðir málin við kylfusveininn sinn. Nordic Photos / Getty Images Jeff Maggert er með þriggja högga forystu á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída í Bandaríkjunum en keppni var frestað í nótt vegna regns. Það var einnig mikill vindur á keppnisstaðnum en Maggert náði engu að síður að ná þremur fuglum á fyrstu fjórum holunum sínum. Hann var á samtals átta höggum undir pari þegar keppni var hættt. Kenny Perry og DJ Trahan koma næstir á fimm höggum undir pari en nokkrir eru á fjórum höggum undir pari, til að mynda Bart Bryant sem var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. Keppni verður haldið áfram í dag en sýnt verður beint frá lokakeppnisdeginum á Sýn á sunnudaginn klukkan 21.50. Golf Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jeff Maggert er með þriggja högga forystu á PODS-meistaramótinu í golfi á Flórída í Bandaríkjunum en keppni var frestað í nótt vegna regns. Það var einnig mikill vindur á keppnisstaðnum en Maggert náði engu að síður að ná þremur fuglum á fyrstu fjórum holunum sínum. Hann var á samtals átta höggum undir pari þegar keppni var hættt. Kenny Perry og DJ Trahan koma næstir á fimm höggum undir pari en nokkrir eru á fjórum höggum undir pari, til að mynda Bart Bryant sem var með forystu eftir fyrsta keppnisdaginn. Keppni verður haldið áfram í dag en sýnt verður beint frá lokakeppnisdeginum á Sýn á sunnudaginn klukkan 21.50.
Golf Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira