Carolan og Ilonen deila forystunni í Kóreu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. mars 2008 17:57 KJ Choi lék á einu höggi undir pari í dag. Nordic Photos / Getty Images Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ballantine-meistaramótið í golfi hófst í Suður-Kóreu í dag en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkt mótið er haldið þar í landi. Ástralinn Tony Carolan og Mikko Ilonen frá Finnlandi eru efstir og jafnir eftir fyrsta keppnisdaginn en þeir léku á 67 höggum, fimm undir pari vallarins. Alls léku 60 kylfingar undir pari vallarins í dag og er því nokkuð ljóst að spennan verður mikil eftir því sem líða tekur á mótið. Meðal þekktra kylfinga á mótinu má nefna Anthony Kim sem lék á fjórum undir pari, Chris DiMarco sem var á tveimur undir og Padraig Harrington sem lék á einu höggi undir pari. Heimamaðurinn KJ Choi, sem er í fimmta sæti heimslistans í golfi, er sömuleiðis á einu höggi undir pari.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira