Sérefni um Kimi Raikkönen hjá Stöð 2 Sport 30. mars 2008 00:20 Umræðuþættir um Formúlu 1 eru fyrir og eftir öll mót ársins mynd: Jóhann Bj. Kjartansson Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum. Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum.
Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira