Sérefni um Kimi Raikkönen hjá Stöð 2 Sport 30. mars 2008 00:20 Umræðuþættir um Formúlu 1 eru fyrir og eftir öll mót ársins mynd: Jóhann Bj. Kjartansson Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sérstakur umræðuþáttur um Kimi Raikkönen og næsta Formúlu 1 mót er í undirbúningi um helgina hjá Stöð 2 Sport, en stöðinni áskotnaðist efni um kappan frá hans yngri árum, auk þess tekið var viðtal við fagmann sem eltir hann á röndum á öllum mótum. Efnið hefur aldrei verið sýnt hérlendis og á fimmtudaginn verða sérstakir aðdáendur Raikkönen hérlendis kallaðir til í þættinum Rásmarkið. Raikkönen er núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 og vann síðasta mót. Því hafa umsjónarmenn þáttanna ákveðið að tileinka Raikkönen næsta þátt að stórum hluta, en auk þess verður sýnt frá fyrstu Formúlu 3 keppni Kristjáns Einars í þættinum, en þættir upp kappann verða á dagskrá á Stöð 2 Sport. Þessa helgina og fram í næstu viku er verið að vinna að útsendingum frá Formúlu 1 í vikunni, en sjö beinar útsendingar verða á dagskrá. Hafa útsendingar frá æfingum keppnisliða fallið vel í kramið hjá áhugamönnum. Fjöldi gesta hafa komið við sögu í þáttunum sem hafa verið sýndir. Þá hefur vegleg umgjörð þáttanna vakið athygli, en myndverið prýddi m.a. Williams Formúlu 1 bíl í mótinu frá Malasíu á dögunum.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira