Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins 2. apríl 2008 17:10 Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins. Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Hundruðir lánsumsókna komu í gegnum vefinn www.lifiderlan.is, netþjónninn sprakk um hádegisbilið í gær og þurfti að setja heimasíðuna inná hraðari netþjón, en þegar mesta umferðin var voru yfir 600 aðilar inni á henni í einu. Ákveðið var því að láta vita af aprílgabbinu upp úr klukkan 19:00 þar sem fyrirtækið hafði ekki undan við að svara lánsumsóknum. Enn er góð umferð inná síðuna. Vegna mikils áhuga hefur Bílamarkaðurinn ákveðið að gera heimasíðuna að upplýsingasíðu fyrir þá aðila sem ætla að taka bílalán á Íslandi í framtíðinni. Þar verða upplýsingar og samanburður þeirra aðila sem bjóði bílalán vera á einum stað ásamt fréttum um bílamarkaðinn á Íslandi. „Við heyrðum af einum yfirmanni bílalánafyrirtækis sem kom að máli við undirmann sinn í gær með úrklippuna úr Fréttablaðinu, ekki alveg viss hvað væri í gangi, ha þýsk bíla fjármögnun á Íslandi?," segir Þröstur. Hér má sjá nokkrar af fyrirspurnunum sem bárust Bílamarkaðnum.Fyrirspurnir af netinuFinnst vanta reiknivél inná vefinn hjá ykkur..... Takið þið Avant lánið mitt upp í. … Bestu kveðjur og gangi ykkur vel í hörðum heimi….Er til í að skipta yfir til ykkar...Þetta er Benz sem ég er að flytja inn frá USA .....Ég vil að þið gefið mér tilboð í lán uppá 3 milljónir í 50% Svissneskum Franka og 50% japönsk jen í 6 ár einnig hver er lántökukostnaðurinn Þröstur bað alla innlegrar afsökunar að lokum en bætti við að hláturtaugarnar væru vart að ná sér. Aprílgabb Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. Hundruðir lánsumsókna komu í gegnum vefinn www.lifiderlan.is, netþjónninn sprakk um hádegisbilið í gær og þurfti að setja heimasíðuna inná hraðari netþjón, en þegar mesta umferðin var voru yfir 600 aðilar inni á henni í einu. Ákveðið var því að láta vita af aprílgabbinu upp úr klukkan 19:00 þar sem fyrirtækið hafði ekki undan við að svara lánsumsóknum. Enn er góð umferð inná síðuna. Vegna mikils áhuga hefur Bílamarkaðurinn ákveðið að gera heimasíðuna að upplýsingasíðu fyrir þá aðila sem ætla að taka bílalán á Íslandi í framtíðinni. Þar verða upplýsingar og samanburður þeirra aðila sem bjóði bílalán vera á einum stað ásamt fréttum um bílamarkaðinn á Íslandi. „Við heyrðum af einum yfirmanni bílalánafyrirtækis sem kom að máli við undirmann sinn í gær með úrklippuna úr Fréttablaðinu, ekki alveg viss hvað væri í gangi, ha þýsk bíla fjármögnun á Íslandi?," segir Þröstur. Hér má sjá nokkrar af fyrirspurnunum sem bárust Bílamarkaðnum.Fyrirspurnir af netinuFinnst vanta reiknivél inná vefinn hjá ykkur..... Takið þið Avant lánið mitt upp í. … Bestu kveðjur og gangi ykkur vel í hörðum heimi….Er til í að skipta yfir til ykkar...Þetta er Benz sem ég er að flytja inn frá USA .....Ég vil að þið gefið mér tilboð í lán uppá 3 milljónir í 50% Svissneskum Franka og 50% japönsk jen í 6 ár einnig hver er lántökukostnaðurinn Þröstur bað alla innlegrar afsökunar að lokum en bætti við að hláturtaugarnar væru vart að ná sér.
Aprílgabb Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira