Lið Kansas varð í nótt bandaríkjameistari í háskólakörfuboltanum þegar það lagði Memphis 75-68 í æsilegum og framlengdum úrslitaleik í San Antonio í Texas.
Memphis liðið var með leikinn í hendi sér þegar skammt lifði leiks, en maður leiksins Mario Chalmers hjá Kansas knúði framlengingu með þriggja stiga skoti skömmu fyrir leikslok.
Smelltu hér til að sjá tölfræði leiksins