Fimmhundruð íbúða hverfi í Vogum 31. maí 2008 16:40 Forseti bæjarstjórnar veifar skóflunni. MYND/VF Hilmar Bragi „Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. Verkefnið sem Birgir var að leysa var fyrsta skóflustungan að nýju 500 íbúða hverfi í Vogum. Þó svo Birgi hafi liðið eins og í tölvuleik, þá sáu viðstaddir að hann myndi strax eiga í erfiðleikum með fyrsta borð. Eftir vandræðagang við að koma skóflunni almennilega í jörð fékk Birgir tilsöng í að ná skóflufylli af mold. Það varð til þess að eftirleikurinn var auðveldur og fyrsta skóflustungan var staðreynd. Það er verktakafyrirtækið Nesbyggð sem ætlar að byggja íbúðahverfið, sem verður fullbyggt með 500 íbúðum. Hverfið verður byggt í tveimur áföngum og í þeim fyrri verða 250 íbúðir. Þar af verða um 50 einbýlishús, 70 íbúðir í rað- og parhúsum og restin í fjölbýlishúsum. Framkvæmdatíminn er óljós sem stendur en verktakinn gerir sér grein fyrir þrengingum á markaði og ætlar að haga seglum eftir vindi, eins og komist var að orði ó morgun. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri bindur miklar vonir við þetta verkefni en þegar því verður lokið hefur íbúðabyggð í Vogum verið tvöfölduð. Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira
„Þetta er eins og að handleika stýripinna í tölvuleik," sagði Birgir Örn Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Voga, við Víkurfréttir eftir að hann hafði farið fimum fingrum um stjórntæki stórvirkrar skurðgröfu. Verkefnið sem Birgir var að leysa var fyrsta skóflustungan að nýju 500 íbúða hverfi í Vogum. Þó svo Birgi hafi liðið eins og í tölvuleik, þá sáu viðstaddir að hann myndi strax eiga í erfiðleikum með fyrsta borð. Eftir vandræðagang við að koma skóflunni almennilega í jörð fékk Birgir tilsöng í að ná skóflufylli af mold. Það varð til þess að eftirleikurinn var auðveldur og fyrsta skóflustungan var staðreynd. Það er verktakafyrirtækið Nesbyggð sem ætlar að byggja íbúðahverfið, sem verður fullbyggt með 500 íbúðum. Hverfið verður byggt í tveimur áföngum og í þeim fyrri verða 250 íbúðir. Þar af verða um 50 einbýlishús, 70 íbúðir í rað- og parhúsum og restin í fjölbýlishúsum. Framkvæmdatíminn er óljós sem stendur en verktakinn gerir sér grein fyrir þrengingum á markaði og ætlar að haga seglum eftir vindi, eins og komist var að orði ó morgun. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri bindur miklar vonir við þetta verkefni en þegar því verður lokið hefur íbúðabyggð í Vogum verið tvöfölduð.
Innlent Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fleiri fréttir Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Sjá meira