Valentino Rossi alsæll á Ferrari 21. nóvember 2008 08:16 Valentio Rossi skoðar Ferrari fákinn með aðtoðarmönnum sínum. mynd: kappakstur.is Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. "Ég get ekki beðið eftir að keyra bílinn, sem er án spólvarnar og því mun reyna meira á mig en síðast. Síðast þegar ég keyrði þá varð ég 1.2 sekúndum á eftir Michael Schumacher í hring á Mugello brautinni. Kannski get ég gert enn betur núna", sagði Rossi. "Það er mjög sérstakt að keyra Formúlu 1 bíl og ólíkt því að stýra mótorhjóli á kappakstursbraut. Maður þarf að vera mjög nákvæmur á Formúlu 1 bíl til að geta ekið á ystu nöf. Þegar maður kemst þangað, þá er alsæla…." "Mótorhjólaakstur reynir meira á líkamlega beitingu og í rallinu þarf grófari akstursstíl", sagði Rossi. Hann keppir í heimsmeistaramótinu í rallakstri í lok mánaðarins á Ford Focus. Rossi er með samning í mótorhjólakappakstri til loka ársins 2010, en segist vel geta hugsað sér að snúa sér að akstri á fjórum hjólum eftir það. Helst rallakstri, en trúlega sé of seint að hefja þátttöku í Formúlu 1, en Rossi er 31 árs gamall. Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ítalski mótorhjólameistarinn Valentio Rossi ekur Ferrari Formúlu 1 bíl í dag á Mugello brautinni á Ítalíu. Hann fór sprett á bílnum í gær líka. "Ég get ekki beðið eftir að keyra bílinn, sem er án spólvarnar og því mun reyna meira á mig en síðast. Síðast þegar ég keyrði þá varð ég 1.2 sekúndum á eftir Michael Schumacher í hring á Mugello brautinni. Kannski get ég gert enn betur núna", sagði Rossi. "Það er mjög sérstakt að keyra Formúlu 1 bíl og ólíkt því að stýra mótorhjóli á kappakstursbraut. Maður þarf að vera mjög nákvæmur á Formúlu 1 bíl til að geta ekið á ystu nöf. Þegar maður kemst þangað, þá er alsæla…." "Mótorhjólaakstur reynir meira á líkamlega beitingu og í rallinu þarf grófari akstursstíl", sagði Rossi. Hann keppir í heimsmeistaramótinu í rallakstri í lok mánaðarins á Ford Focus. Rossi er með samning í mótorhjólakappakstri til loka ársins 2010, en segist vel geta hugsað sér að snúa sér að akstri á fjórum hjólum eftir það. Helst rallakstri, en trúlega sé of seint að hefja þátttöku í Formúlu 1, en Rossi er 31 árs gamall.
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira