Ecclestone hótar Ferrari lögsókn 22. maí 2009 11:03 Ferrari hefur hótað að hætta í Formúlu 1 á næsta ár, ef reglubreytingar verða staðfestar fyrir 2010. Mynd: Kappakstur.is Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið. Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Deilumálið á milli Ferrari og annara keppnisliða og FIA hefur tekið á sig nýja mynd. Bernie Ecclestone hótaði Ferrari í dag lögsókn ef þeir virða ekki samninga sem FOM, fyrirtæki Ecclestone er með og lláti af hótunum um að hætta í Formúlu 1. "Það hafa öll liði skrifað undir formlega samninga þess efnis að þau ætli að keppa í Formúlu 1 til 2012. Við virðum okkar samninga og ég ætlast til að liðin virði sína", segir Ecclestone um málið. Hann á sjónvarpsréttin í Formúlu 1 og því alvarlegt mál ef stærsta liðið dregur sig úr keppni, ef það verður rauninn. Ecclestone segir að Ferrari verði jafnvel að greiða hundruði miljóna í skaðætur ef fyrirtækið dregur sig í hlé, eins og Ferrari hefur hótað. Sameiginlegur fundur allra keppnisliða er í hádeginu um borð í snekkju Flavio Briaore, framkvæmdarstjóra Renault í höfninni í Mónakó í dag. Forráðamenn ætla síðan að funda með Max Mosley forseta FIA síðar í dag og sjá hvort hægt sé að leysa málin sem deilt er um. Forráðamenn keppnisliðanna vilja ekki tvöfalda útgáfu af keppnisreglum á næsta ári og útgjaldaþak upp 40 miljón pund á hvert lið.
Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira