NBA í nótt: Slagsmál í New York Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2009 11:00 Leikmenn New York fagna sigrinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Það var nóg um að vera þegar að New York vann góðan sigur á New Orleans, 103-93, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul og Nate Robinson lentu saman í leiknum með þeim afleiðingum að þeir fengu tæknivillu. James Posey, leikmaður New Orleans, var svo sendur í sturtu fyrir að kasta boltanum í fót eins dómara leiksins. En með sigrinum batt New York enda á sex leikja taphrinu. Al Harrington skoraði 23 stig, David Lee bætti við átján og tók ellefu fráköst. Chris Duhon og Wilson Chandler voru með fimmtán stig hvor. En þrátt fyrir sigurinn á New York ansi veika von um að ná í úrslitakeppnina en má segja að gengi liðsins fyrir leikinn í nótt hafi gert það að verkum að svo hafi farið. New York vann þar með alla leiki sína gegn New Orleans í vetur og er það í fyrsta sinn í sautján ár sem það gerist. David West skoraði 29 stig fyrir New Orleans. Chris Paul var með 22 stig og tíu stoðsendingar. Toronto vann Oklahoma City, 112-96. Chris Bosh var með 21 stig og þrettán fráköst og Shawn Marion bætti við 20 stigum auk þess sem hann tók ellefu fráköst. Cleveland vann Minnesota, 107-85, og þar með sinn ellefta sigur í röð. LeBron James var með 25 stig og Mo Williams 22. LA Lakers vann New Jersey, 103-95. Pau Gasol var með 36 stig og ellefu fráköst fyrir Lakers sem með sigrinum tryggði sér efsta sæti Vesturdeildarinnar. Boston vann Atlanta, 99-93. Kevin Garnett hvíldi hjá Boston þar sem Glen Davis var stigahæstur með nítján stig og tólf fráköst. Orlando vann Milwaukke, 110-94. Rashard Lewis skoraði nítján stig og Hedo Turkoglu átján fyrir Orlando. Charlotte vann Philadelphia, 100-95. Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Charlotte sem á enn veika von um að komast í úrslitakeppnina. Denver vann Dallas, 103-101. Það var Carmelo Anthony sem tryggði Dallas sigurinn með vítaskotum og erfiðu sniðskoti á síðustu 43 sekúndum leiksins. Anthony skoraði 43 stig í leiknum. San Antonio vann LA Clippers, 111-98. Tony Parker skoraði átján stig fyrir San Antonio. Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan voru allir með San Antonio í leiknum og er það í fyrsta sinn í sex vikur sem það gerist. Memphis vann Sacramento, 113-95. Marc Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis sem vann Sacramento á útivelli í fyrsta sinn í ellefu ár.Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira