Phelps opnar sig um hasspípumálið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. mars 2009 18:38 Phelps viðurkennir að hafa gert heimskuleg mistök. Nordic Photos/Getty Images Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur. Erlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps hefur loksins rofið þögnina um hasspípumálið fræga. Málið snýst um mynd af Phelps þar sem hann fær sér að reykja úr hasspípu. „Ég gerði slæm mistök. Ég meina, við vitum öll hvað var þarna í gangi. Þetta voru heimskuleg mistök. Ég gerðist sekur um slæma dómgreind. Ég mun læra af þessu og hjálpa öðrum að gera ekki sömu mistök," sagði Michael Phelps við NBC-sjónvarpsstöðina. Viðtalið við Phelps verður birt í þáttunum Today og Dateline en brot úr viðtalinu hafa verið send út. Phelps segist í viðtalinu litlar áhyggjur hafa af þeim peningum sem hann tapar vegna málsins en þegar hafa einhverjir styrktaraðilar snúið baki við honum. Phelps segist hafa meiri áhyggjur af ættingjum sínum sem hann hafi ollið sársauka með framferði sínu. Myndin fræga af Phelps var tekin í háskóla í Suður-Karólínu fylki þar sem sundkappinn var í fríi. „Það voru kannski tveir eða þrír á staðnum sem ég þekkti ekki. Það voru mjög fáir þarna, sex eða sjö manns. Þetta var ekkert risateiti. Við vorum bara nokkur saman að skemmta okkur," sagði Phelps sem sagðist hafa treyst fólkinu sem var á staðnum. „Það er mikið af fólki þarna úti sem vill græða á aðstæðum. Stundum getur verið sárt að læra af reynslunni," sagði Phelps svekktur.
Erlendar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sjá meira