LeBron James sá um Boston 10. janúar 2009 12:55 LeBron James var óstöðvandi í nótt AP LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem hefur unnið alla 19 heimaleiki sína til þessa á leiktíðinni og raunar sjö sigra í röð á Boston á heimavelli sínum. Boston hefur ekki lagt Cleveland á útivelli síðan árið 2004. LeBron James hefur skorað 30,3 stig að meðaltali í leik gegn Boston á ferlinum og er það hæsta meðaltal leikmanns gegn þessu fornfræga liði á eftir Michael Jordan (30,7). Kevin Garnett var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig og 15 fráköst, en ljóst er að meistararnir eru í miklu óstuði þessa dagana og hafa tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum. Bryant skoraði sigurkörfu Lakers LA Lakers hefur besta árangur allra liða í deildinni ásamt Cleveland og í nótt vann liðið nauman sigur á Indiana á heimavelli 121-119. Kobe Bryant átti stórkostlegan leik fyrir Lakers. Skoraði 36 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst - og skoraði sigurkörfu Lakers þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana. Denver tók á móti Detroit þar sem þeir Chauncey Billups og Allen Iverson mættu sínum gömlu félögum. Billups skoraði 30 stig fyrir Denver sem var yfir nær allan leikinn, en Detroit stal sigrinum 93-90. Iverson skoraði megnið af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum, en Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum og Denver án Carmelo Anthony. Þá vann Phoenix góðan sigur á Dallas 128-100 á heimavelli sínum. Shaquille O´Neal skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, Jason Richardson var með 21 stig og Leandro Barbosa 20. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas. Úrslitin í nótt: Philadelphia 93-87 Charlotte Bobcats Sacramento 115-119 Miami Heat New Orleans 107-80 LA Clippers Milwaukee 104-102 New Jersey Nets Cleveland Cavs 98-83 Boston Celtics Toronto 103-82 Memphis Grizzlies LA Lakers 121-119 Indiana Pacers Chicago Bulls 98-86 Washington Wizards Phoenix Suns 128-100 Dallas Mavericks Denver Nuggets 90-93 Detroit Pistons Oklahoma City 96-98 Houston Rockets Orlando Magic 121-87 Atlanta Hawks NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. James skoraði 38 stig fyrir Cleveland sem hefur unnið alla 19 heimaleiki sína til þessa á leiktíðinni og raunar sjö sigra í röð á Boston á heimavelli sínum. Boston hefur ekki lagt Cleveland á útivelli síðan árið 2004. LeBron James hefur skorað 30,3 stig að meðaltali í leik gegn Boston á ferlinum og er það hæsta meðaltal leikmanns gegn þessu fornfræga liði á eftir Michael Jordan (30,7). Kevin Garnett var atkvæðamestur hjá Boston með 18 stig og 15 fráköst, en ljóst er að meistararnir eru í miklu óstuði þessa dagana og hafa tapað sjö af síðustu níu leikjum sínum. Bryant skoraði sigurkörfu Lakers LA Lakers hefur besta árangur allra liða í deildinni ásamt Cleveland og í nótt vann liðið nauman sigur á Indiana á heimavelli 121-119. Kobe Bryant átti stórkostlegan leik fyrir Lakers. Skoraði 36 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst - og skoraði sigurkörfu Lakers þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. Danny Granger skoraði 28 stig fyrir Indiana. Denver tók á móti Detroit þar sem þeir Chauncey Billups og Allen Iverson mættu sínum gömlu félögum. Billups skoraði 30 stig fyrir Denver sem var yfir nær allan leikinn, en Detroit stal sigrinum 93-90. Iverson skoraði megnið af 23 stigum sínum í lokaleikhlutanum, en Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum og Denver án Carmelo Anthony. Þá vann Phoenix góðan sigur á Dallas 128-100 á heimavelli sínum. Shaquille O´Neal skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst fyrir Phoenix, Jason Richardson var með 21 stig og Leandro Barbosa 20. Dirk Nowitzki skoraði 19 stig fyrir Dallas. Úrslitin í nótt: Philadelphia 93-87 Charlotte Bobcats Sacramento 115-119 Miami Heat New Orleans 107-80 LA Clippers Milwaukee 104-102 New Jersey Nets Cleveland Cavs 98-83 Boston Celtics Toronto 103-82 Memphis Grizzlies LA Lakers 121-119 Indiana Pacers Chicago Bulls 98-86 Washington Wizards Phoenix Suns 128-100 Dallas Mavericks Denver Nuggets 90-93 Detroit Pistons Oklahoma City 96-98 Houston Rockets Orlando Magic 121-87 Atlanta Hawks
NBA Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira