59 milljónum úthlutað úr ferðasjóði - sótt um 330 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 16:00 Það kostar sitt að vera með lið út á landi. Mynd/Auðunn Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. Ferðasjóður íþróttafélaga er tilkominn með framlagi ríkisins til þriggja ára, eða á árunum 2007-2009, og var ÍSÍ falið að úthluta úr sjóðnum. Það var sótt um 320 milljónir úr ferðasjóðnum og úthlutaði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 59 milljónum til 123 íþrótta- og ungmennafélaga og deilda þeirra eða rétt rúmlega 18 prósentum. Úthlutunin dreifðist á 23 héraðssambönd og íþróttabandalög. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ segir: "Ferðasjóðnum er ætlað að jafna aðstöðumun og efla íþrótta- og forvarnarstarf, í samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðuneytið fól á sínum tíma að fjalla um ferðakostnað íþróttafélaga. Með tilkomu Ferðasjóðs íþróttafélaga voru mörkuð tímamót í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar." Íþróttabandalag Akureyrar fékk mest úr sjóðnum eða 13.833.099 krónur, Íþróttabandalag Vestmannaeyja kom næst með 8.453.197 krónur og Íþróttabandalag Reykjavíkur fékk 8.290.651 krónur. Þá fékk Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 6.138.051 krónur úr ferðasjóðnum. Knattspyrnan fékk langmest af íþróttasamböndunum eða 31.309.049 krónur eða rúmlega 20 milljónum meira en handboltinn sem fékk 11.286.645 krónur. Körfuboltinn er síðan í þriðja sæti en hann fékk 7.528.896 krónur úr ferðasjóðnum að þessu sinni. Innlendar Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag í annað sinn styrkjum úr Ferðasjóði íþróttafélaga vegna keppnisferða sem farnar voru á skilgreind mót á árinu 2008. Ferðasjóður íþróttafélaga er tilkominn með framlagi ríkisins til þriggja ára, eða á árunum 2007-2009, og var ÍSÍ falið að úthluta úr sjóðnum. Það var sótt um 320 milljónir úr ferðasjóðnum og úthlutaði Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands 59 milljónum til 123 íþrótta- og ungmennafélaga og deilda þeirra eða rétt rúmlega 18 prósentum. Úthlutunin dreifðist á 23 héraðssambönd og íþróttabandalög. Í fréttatilkynningu frá ÍSÍ segir: "Ferðasjóðnum er ætlað að jafna aðstöðumun og efla íþrótta- og forvarnarstarf, í samræmi við tillögur nefndar sem menntamálaráðuneytið fól á sínum tíma að fjalla um ferðakostnað íþróttafélaga. Með tilkomu Ferðasjóðs íþróttafélaga voru mörkuð tímamót í ferðakostnaðarmálum íþróttahreyfingarinnar." Íþróttabandalag Akureyrar fékk mest úr sjóðnum eða 13.833.099 krónur, Íþróttabandalag Vestmannaeyja kom næst með 8.453.197 krónur og Íþróttabandalag Reykjavíkur fékk 8.290.651 krónur. Þá fékk Ungmenna og íþróttasambands Austurlands 6.138.051 krónur úr ferðasjóðnum. Knattspyrnan fékk langmest af íþróttasamböndunum eða 31.309.049 krónur eða rúmlega 20 milljónum meira en handboltinn sem fékk 11.286.645 krónur. Körfuboltinn er síðan í þriðja sæti en hann fékk 7.528.896 krónur úr ferðasjóðnum að þessu sinni.
Innlendar Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Sjá meira