Kaka kaup úr takti við raunveruleikann 17. janúar 2009 13:44 Luca Montezemolo telur lunamál Kaka út úr kortinu. Mynd: AFP Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki. Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki.
Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira