Kaka kaup úr takti við raunveruleikann 17. janúar 2009 13:44 Luca Montezemolo telur lunamál Kaka út úr kortinu. Mynd: AFP Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki. Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. Ferrari er styrkt af konungsfjölskyldunni í Abu Dhabi sem rekur fjárfestingar fyrirtækð Mubadala og Montezemolo þekkir því vel ríkidæmi prinsa þar í landi sem eru nokkrir. "Það er ekki sami prins að vinna með okkur og er að skoða kaup á knattspyrnumanninum Kaka fyrir Manchesater City. Sá virðist ekkert vilja spara peninga, ", sagði Montezemolo í viðtali við Autosport. City hefur boðið hátt í 250 miljónir punda í Kaka sem spilar með AC Milan á Ítalíu. Efnahagskreppan hefur komið við Formúlu 1 geirann og Honda liðið hefur dregið sig út úr íþróttinni. Umræðan um Kaka hefur því fengið hærra flug víða en ella innan íþróttageirans. Hafa margir áhyggjur af því að ef mál Kaka ganga eftir þá verði launaskrið í íþróttaheiminum, aðrir vilji sitja við sama borð og Kaka. "Ég tel að menn verða að skoða hvaða fordæmi er verið að gefa með þessu umstangi um Kaka. Menn verða að bera virðingu fyrir peningum, vægi þeirra, bera virðingu fyrir knattspyrnuliðum og einstaklingum. Líka prinsar þó svo að þeir séu forrríkir", sagði Montezemolo. Ferrari leggur um 400 miljónir evra í rekstur á Formúlu 1 liði Ferrari, en alþjóðabílasambandið FIA vinnur hörðum höndum að því að lækkka kostnað. Talið er að hægt verða að skera niður rekstrarkostnað um meira en 50% á næstu árum, en Ferarri frumsýndi fyrir skömmu glænýtt ökutæki.
Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira